Körfubolti

Fréttamynd

Auð­velt hjá Tryggva Snæ og fé­lögum

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket lentu ekki í teljandi vandræðum gegn Balkan Botevgrad frá Búlgaríu í Evrópubikar FIBA í körfubolta. Það sama verður ekki sagt um Elvar Má Friðriksson og félaga í gríska liðinu Maroussi.

Körfubolti
Fréttamynd

Dinkins sökkti Aþenu

Brittany Dinkins var stigahæst þegar Njarðvík lagði nýliða Aþenu í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Njarðvík 70-63.

Körfubolti
Fréttamynd

Sunn­lendingar sóttu sigur í Garða­bæinn

Sameiginlegt lið Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn, Hamar/Þór, gerði sér lítið fyrir og sóttu sigur í Garðabæinn þegar liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Garðabæ 82-84.

Körfubolti
Fréttamynd

„Við þurftum að­eins bara að ná andanum“

Njarðvíkingar unnu öruggan 57-79 á toppliði Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld. Leikurinn fór þó brösulega af stað fyrir gestina en eftir leikhlé sem Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur tók, breyttist allt.

Körfubolti
Fréttamynd

Styrmir reif til sín flest frá­köst

Styrmir Snær Þrastarson og félagar í Union Mons-Hainaut áttu í vandræðum með að setja niður körfur í kvöld og töpuðu gegn Spirou, 60-50, í hollensk-belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Martin fékk ó­vænt sím­tal á fæðingar­deildinni

Martin Her­manns­son, lands­liðs­maður í körfu­bolta og leik­maður Alba Ber­lín, birtist í skemmti­legu inn­slagi hjá Dyn Basket­ball þar sem að hann upp­lýsti hvert væri þekktasta nafnið í síma­skránni hjá honum og kom í ljós að það er fyrr­verandi NBA leik­maður Tony Parker sem varð fjór­faldur NBA meistari á sínum ferli.

Körfubolti