Körfubolti Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Þór Akureyri lagði Tindastól með sjö stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 102-95. Körfubolti 30.10.2024 23:00 Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket lentu ekki í teljandi vandræðum gegn Balkan Botevgrad frá Búlgaríu í Evrópubikar FIBA í körfubolta. Það sama verður ekki sagt um Elvar Má Friðriksson og félaga í gríska liðinu Maroussi. Körfubolti 30.10.2024 20:17 Dinkins sökkti Aþenu Brittany Dinkins var stigahæst þegar Njarðvík lagði nýliða Aþenu í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Njarðvík 70-63. Körfubolti 29.10.2024 21:00 Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Sameiginlegt lið Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn, Hamar/Þór, gerði sér lítið fyrir og sóttu sigur í Garðabæinn þegar liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Garðabæ 82-84. Körfubolti 29.10.2024 20:16 Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 28.10.2024 23:31 „Hefði viljað klára þetta á meira sannfærandi hátt“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með orkustigið sem hans leikmenn komu með í leikinn gegn Grindavík í kvöld þegar Tindastóll landaði 90-93 sigri í Smáranum. Körfubolti 25.10.2024 23:01 „Þegar þjálfarinn er í besta forminu þá er það ekki nógu gott“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við fjórða tapið í fimm leikjum í kvöld þegar lið hans steinlá gegn Vali, 104-80. Körfubolti 24.10.2024 21:41 Martin langstigahæstur hjá liði sínu í Euroleague Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin töpuðu með 23 stiga mun á móti spænska félaginu Baskonia í Euroleague í kvöld. Körfubolti 24.10.2024 20:13 „Við þurftum aðeins bara að ná andanum“ Njarðvíkingar unnu öruggan 57-79 á toppliði Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld. Leikurinn fór þó brösulega af stað fyrir gestina en eftir leikhlé sem Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur tók, breyttist allt. Körfubolti 23.10.2024 21:41 Elvar atkvæðamikill í toppslagnum en varð að sætta sig við tap Elvar Már Friðriksson og félagar í gríska félaginu Maroussi töpuðu í kvöld í toppslag í riðli þeirra í FIBA Europe Cup. Körfubolti 23.10.2024 20:32 Grindavík lagði nýliða Hamars/Þórs með 46 stigum Það verður seint sagt að leikur Hamars/Þórs og Grindavíkur í 4. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta fari í sögubækurnar fyrir spennustig. Gestirnir í Grindavík unnu 46 stiga sigur, lokatölur 51-97. Körfubolti 22.10.2024 23:01 Uppgjörið: Tindastóll - Valur 65-86 | Keyrðu yfir heimakonur í síðasta fjórðung Það var Valur sem lagði Tindastól á Sauðárkróki þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, lokatölur 65-86 og gestirnir frá Hlíðarenda fóru glaðir frá Króknum í kvöld. Fyrir leik kvöldsins hafði Tindastóll unnið tvo af þremur leikjum á meðan Valur hafði unnið aðeins einn. Því var búist við hörkuleik. Körfubolti 22.10.2024 19:17 Körfuboltakvöld: Tilþrif umferðarinnar í leiknum sem hefur stolið fyrirsögnunum Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21.10.2024 23:31 Álftanes ekki í vandræðum á Akureyri Álftanes flaug áfram í VÍS-bikar karla í körfubolta eftir gríðarlega öruggan útisigur á Þór Akureyri. Tindastóll, Keflavík, Breiðablik, Selfoss og Snæfell eru einnig komin áfram. Körfubolti 21.10.2024 21:55 „Lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka“ „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21.10.2024 18:03 Grindavík og Njarðvík örugglega áfram Tveimur leikjum er lokið í 32-liða úrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. Úrvalsdeildarlið Grindavíkur og Njarðvíkur eru bæði komin áfram eftir nokkuð þægilega sigra gegn KR-B og Ármanni. Körfubolti 20.10.2024 19:15 Grizzlies semja við lágvaxnasta leikmann NBA deildarinnar Memphis Grizzlies hafa samið við japanska bakvörðinn Yuki Kawamura sem þætti kannski ekki fréttnæmt nema fyrir þá staðreynd að Kawamura er aðeins 173 cm á hæð og verður því lágvaxnasti leikmaður deildarinnar í vetur. Körfubolti 20.10.2024 09:00 Skiptar skoðanir á nýju merki Njarðvíkur Njarðvíkingar eru ekki bara komnir með nýtt og glæsilegt íþróttahús heldur hefur merki félagsins einnig fengið andlitslyftingu. Njarðvíkingar eru þó ekki á eitt sáttir með breytingarnar. Körfubolti 20.10.2024 08:02 „Hún er hjartað og lungað í liðinu“ Maddie Sutton, leikmaður Þórs frá Akureyri, hefur heillað Pálínu Gunnlaugsdóttur, sérfræðing Körfuboltakvölds, upp úr skónum það sem af er hausti. Körfubolti 19.10.2024 23:01 Segja loforð svikin á meðan karfan fær stærsta íþróttahús landsins Stjórn Fimleikadeildar Keflavíkur segir að upp sé komin óásættanleg staða fyrir fimleikadeildina en þetta kemur fram í pistli frá stjórninni sem birtist hér inn á Vísi. Sport 19.10.2024 12:32 Ármenningar enn ósigraðir og einir á toppnum Ármann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deild karla í körfubolta og er eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Körfubolti 19.10.2024 11:32 Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. Sport 18.10.2024 22:32 Styrmir reif til sín flest fráköst Styrmir Snær Þrastarson og félagar í Union Mons-Hainaut áttu í vandræðum með að setja niður körfur í kvöld og töpuðu gegn Spirou, 60-50, í hollensk-belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 18.10.2024 20:36 Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 88-89 | Háspenna í grannaslagnum Njarðvík sýndi andlegan styrk í fjórða leikhluta og tókst að landa sigri í háspennuleik gegn Keflavík, í lokaleik þriðju umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 18.10.2024 18:47 Uppgjör og viðtöl: Þór Þ. - KR 92-97 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. Körfubolti 18.10.2024 18:15 Njarðvík fær nýja ásýnd Íþróttafélagið Njarðvík fær nýja ásýnd að tilefni 80 ára afmælis félagsins. Nýtt merki er tekið til notkunar. Sport 18.10.2024 14:32 „Alltaf í einhverjum skotgröfum“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, er spenntur fyrir leik kvöldsins við Val í Bónus-deild karla í körfubolta. Bæði lið leita síns fyrsta sigurs í deildinni. Körfubolti 17.10.2024 12:02 Martin fékk óvænt símtal á fæðingardeildinni Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Alba Berlín, birtist í skemmtilegu innslagi hjá Dyn Basketball þar sem að hann upplýsti hvert væri þekktasta nafnið í símaskránni hjá honum og kom í ljós að það er fyrrverandi NBA leikmaður Tony Parker sem varð fjórfaldur NBA meistari á sínum ferli. Körfubolti 17.10.2024 07:31 Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslagnum Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslag Bónus-deildar kvenna í körfubolta þegar liðið sótti Aþenu heim í kvöld, lokatölur 85-97 . Körfubolti 16.10.2024 22:02 „Gerðum okkur stundum lífið erfiðara en það þurfti að vera“ Keflavík heimsótti Val í N1-höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 218 ›
Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Þór Akureyri lagði Tindastól með sjö stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 102-95. Körfubolti 30.10.2024 23:00
Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket lentu ekki í teljandi vandræðum gegn Balkan Botevgrad frá Búlgaríu í Evrópubikar FIBA í körfubolta. Það sama verður ekki sagt um Elvar Má Friðriksson og félaga í gríska liðinu Maroussi. Körfubolti 30.10.2024 20:17
Dinkins sökkti Aþenu Brittany Dinkins var stigahæst þegar Njarðvík lagði nýliða Aþenu í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Njarðvík 70-63. Körfubolti 29.10.2024 21:00
Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Sameiginlegt lið Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn, Hamar/Þór, gerði sér lítið fyrir og sóttu sigur í Garðabæinn þegar liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Garðabæ 82-84. Körfubolti 29.10.2024 20:16
Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 28.10.2024 23:31
„Hefði viljað klára þetta á meira sannfærandi hátt“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með orkustigið sem hans leikmenn komu með í leikinn gegn Grindavík í kvöld þegar Tindastóll landaði 90-93 sigri í Smáranum. Körfubolti 25.10.2024 23:01
„Þegar þjálfarinn er í besta forminu þá er það ekki nógu gott“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við fjórða tapið í fimm leikjum í kvöld þegar lið hans steinlá gegn Vali, 104-80. Körfubolti 24.10.2024 21:41
Martin langstigahæstur hjá liði sínu í Euroleague Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin töpuðu með 23 stiga mun á móti spænska félaginu Baskonia í Euroleague í kvöld. Körfubolti 24.10.2024 20:13
„Við þurftum aðeins bara að ná andanum“ Njarðvíkingar unnu öruggan 57-79 á toppliði Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld. Leikurinn fór þó brösulega af stað fyrir gestina en eftir leikhlé sem Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur tók, breyttist allt. Körfubolti 23.10.2024 21:41
Elvar atkvæðamikill í toppslagnum en varð að sætta sig við tap Elvar Már Friðriksson og félagar í gríska félaginu Maroussi töpuðu í kvöld í toppslag í riðli þeirra í FIBA Europe Cup. Körfubolti 23.10.2024 20:32
Grindavík lagði nýliða Hamars/Þórs með 46 stigum Það verður seint sagt að leikur Hamars/Þórs og Grindavíkur í 4. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta fari í sögubækurnar fyrir spennustig. Gestirnir í Grindavík unnu 46 stiga sigur, lokatölur 51-97. Körfubolti 22.10.2024 23:01
Uppgjörið: Tindastóll - Valur 65-86 | Keyrðu yfir heimakonur í síðasta fjórðung Það var Valur sem lagði Tindastól á Sauðárkróki þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, lokatölur 65-86 og gestirnir frá Hlíðarenda fóru glaðir frá Króknum í kvöld. Fyrir leik kvöldsins hafði Tindastóll unnið tvo af þremur leikjum á meðan Valur hafði unnið aðeins einn. Því var búist við hörkuleik. Körfubolti 22.10.2024 19:17
Körfuboltakvöld: Tilþrif umferðarinnar í leiknum sem hefur stolið fyrirsögnunum Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21.10.2024 23:31
Álftanes ekki í vandræðum á Akureyri Álftanes flaug áfram í VÍS-bikar karla í körfubolta eftir gríðarlega öruggan útisigur á Þór Akureyri. Tindastóll, Keflavík, Breiðablik, Selfoss og Snæfell eru einnig komin áfram. Körfubolti 21.10.2024 21:55
„Lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka“ „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21.10.2024 18:03
Grindavík og Njarðvík örugglega áfram Tveimur leikjum er lokið í 32-liða úrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. Úrvalsdeildarlið Grindavíkur og Njarðvíkur eru bæði komin áfram eftir nokkuð þægilega sigra gegn KR-B og Ármanni. Körfubolti 20.10.2024 19:15
Grizzlies semja við lágvaxnasta leikmann NBA deildarinnar Memphis Grizzlies hafa samið við japanska bakvörðinn Yuki Kawamura sem þætti kannski ekki fréttnæmt nema fyrir þá staðreynd að Kawamura er aðeins 173 cm á hæð og verður því lágvaxnasti leikmaður deildarinnar í vetur. Körfubolti 20.10.2024 09:00
Skiptar skoðanir á nýju merki Njarðvíkur Njarðvíkingar eru ekki bara komnir með nýtt og glæsilegt íþróttahús heldur hefur merki félagsins einnig fengið andlitslyftingu. Njarðvíkingar eru þó ekki á eitt sáttir með breytingarnar. Körfubolti 20.10.2024 08:02
„Hún er hjartað og lungað í liðinu“ Maddie Sutton, leikmaður Þórs frá Akureyri, hefur heillað Pálínu Gunnlaugsdóttur, sérfræðing Körfuboltakvölds, upp úr skónum það sem af er hausti. Körfubolti 19.10.2024 23:01
Segja loforð svikin á meðan karfan fær stærsta íþróttahús landsins Stjórn Fimleikadeildar Keflavíkur segir að upp sé komin óásættanleg staða fyrir fimleikadeildina en þetta kemur fram í pistli frá stjórninni sem birtist hér inn á Vísi. Sport 19.10.2024 12:32
Ármenningar enn ósigraðir og einir á toppnum Ármann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deild karla í körfubolta og er eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Körfubolti 19.10.2024 11:32
Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. Sport 18.10.2024 22:32
Styrmir reif til sín flest fráköst Styrmir Snær Þrastarson og félagar í Union Mons-Hainaut áttu í vandræðum með að setja niður körfur í kvöld og töpuðu gegn Spirou, 60-50, í hollensk-belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 18.10.2024 20:36
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 88-89 | Háspenna í grannaslagnum Njarðvík sýndi andlegan styrk í fjórða leikhluta og tókst að landa sigri í háspennuleik gegn Keflavík, í lokaleik þriðju umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 18.10.2024 18:47
Uppgjör og viðtöl: Þór Þ. - KR 92-97 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. Körfubolti 18.10.2024 18:15
Njarðvík fær nýja ásýnd Íþróttafélagið Njarðvík fær nýja ásýnd að tilefni 80 ára afmælis félagsins. Nýtt merki er tekið til notkunar. Sport 18.10.2024 14:32
„Alltaf í einhverjum skotgröfum“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, er spenntur fyrir leik kvöldsins við Val í Bónus-deild karla í körfubolta. Bæði lið leita síns fyrsta sigurs í deildinni. Körfubolti 17.10.2024 12:02
Martin fékk óvænt símtal á fæðingardeildinni Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Alba Berlín, birtist í skemmtilegu innslagi hjá Dyn Basketball þar sem að hann upplýsti hvert væri þekktasta nafnið í símaskránni hjá honum og kom í ljós að það er fyrrverandi NBA leikmaður Tony Parker sem varð fjórfaldur NBA meistari á sínum ferli. Körfubolti 17.10.2024 07:31
Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslagnum Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslag Bónus-deildar kvenna í körfubolta þegar liðið sótti Aþenu heim í kvöld, lokatölur 85-97 . Körfubolti 16.10.2024 22:02
„Gerðum okkur stundum lífið erfiðara en það þurfti að vera“ Keflavík heimsótti Val í N1-höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:46