Víglínan

Víglínan

Þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2 þar sem fjallað er um það helsta sem er í umræðunni hverju sinni.

Fréttamynd

Víglínan: Sést í kollinn á nýrri ríkisstjórn

Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni á Stöð 2 klukkan 12:20 í dag.

Innlent
Fréttamynd

„Ekkert minna en traust á dómstólunum undir“

Bjarni Benediktsson segir að enn eigi eftir að svara því hvort að dómarar sem áttu í föllnum fjármálafyrirtækjum fyrir hrun og dæmdu í málum sem tengdust þeim eftir hrun hafi verið vanhæfir í einstökum málum

Innlent
Fréttamynd

Líkur á samstarfi aukast

Formenn flokkanna ræddust við í gær og þykir ekki ólíklegt að þeir hefji aftur formlegar stjórnarmyndunarviðræður.

Innlent
Fréttamynd

Víglínan í beinni útsendingu

Sviptingarnar í pólitíkinni undanfarna daga og stjórnarmyndunarviðræður fyrr og nú verða til umræðu í þættinum Víglínan í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi.

Innlent
Fréttamynd

Víglínan með Heimi Má í heild sinni.

Í Víglínuninni hjá Heimi Má á Stöð 2 í dag mættu Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Viðreisnar, Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins og Erla Björg Gunnarsdóttir fréttamaður á Stöð 2 til að ræða stöðuna í íslenskum stjórnmálum.

Innlent