
Vísir



Nýlegt á Vísi



Vinsælar klippur



Stjörnuspá
18. júlí 2025
Vertu þolinmóður þó að einhver sýni þér tillitsleysi og ætlist til of mikils af þér. Reyndu að setja þig í spor annars fólks í stað þess að hugsa alltaf bara um sjálfan þig.

Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum
Tilkynnt var um þjófnað í fjórum verslunum á höfuðbogarsvæðinu í dag. Einni í miðborginni, tveimur í Kópavogi og einni í Breiðholti.

Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll
Íslensku liðin stóðu sig frábærlega í fyrstu umferð undankeppni Evrópukeppnanna tveggja og fóru öll þrjú mjög sannfærandi áfram.

Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“
Uppistandarinn Pete Davidson á von á sínu fyrsta barni með fyrirsætunni Elsie Hewitt. Parið hefur verið saman síðan í mars og fluttu inn saman í maí.

Gríðarjafnt á toppnum á Opna
Opna breska meistaramótið í golfi hófst í morgun og er spennan töluverð á toppnum. Dani og Kínverji deildu forystunni á mótinu lengi vel.

Skamma og banna Play að blekkja neytendur
Neytendastofa hefur skammað og bannað flugfélaginu Play að birta auglýsingar sem eru líklegar til að blekkja neytendur um raunverulegan afslátt af flugi. Flugfélagið segir umræddar auglýsingar hafa verið gerðar í góðri trú.

Opið bréf til Kristófers Oliverssonar formanns Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu
Kristófer talar ferðaþjónustuna niður þótt gangrýninni sé almennt beint að skipunum. Það er afleitt og kallast beinlínis atvinnurógur á mínu móðurmáli. Hann fer ekki með rétt mál sem er enn verra fyrir mann sem er formaður fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu.

Kjóstu flottasta garð ársins 2025!
Undanfarna viku hafa hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis sent inn tilnefningar um flottasta garð landsins 2025 en fresturinn rann út á miðnætti síðasta sunnudag. Dómnefnd Bylgjunnar, Vísis og Garðheima hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land.