Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

05. maí 2024

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



RAX Augnablik - Systkinin á Knarrarnesi

Í eyjunni Knarrarnesi á Mýrum bjuggu systkinin Guðríður Jóna, kölluð Stella, Erlendur, Eiríkur, og Guðmundur. Foreldrar þeirra töldu að svæðið yrði miðstöð skipasiglinga í framtíðinni og lögðu hart að systkinunum að flytja ekki burt úr eyjunni. Þau bjuggu á Knarrarnesi alla sína tíð þar til þau fluttust eitt af öðru á dvalarheimili. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson var eitt sinn á ferð ásamt Árna Johnsen, sem þá var blaðamaður, og fór út í eyjuna og heyrði sögu systkinanna og myndaði lífið á Knarrarnesi.

RAX Augnablik

Fréttamynd

Kallar eftir út­listun að­gerða hvernig eigi að sporna við minni fram­leiðnivexti

Það er „ánægjulegt“ að stjórnvöld áformi að bregðast við minnkandi vexti í framleiðni vinnuafls á undanförnum árum, sem hefur neikvæð áhrif á sjálfbærni opinberra fjármála, með því að setja meiri áherslu á þær atvinnugreinar sem skila hærri framleiðni, að sögn Fjármálaráðs. Í nýrri fjármálaáætlun er hins vegar sagður vera skortur á útlistun aðgerða hvernig eigi að ná því markmiði en hagvöxtur á Íslandi virðist um nokkurt skeið einkum hafa verið drifin áfram af fjölgun starfsfólks í þeim greinum sem greiða að jafnaði lægri laun en almennt þekkist.

Innherji