Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Bæjarfulltrúi Samfylkingar í Ölfusi segir að íbúafundur sem haldinn var í gærkvöldi hafi ekki verið til þess falinn að auka trúverðugleika skipulagsferlis í máli sem varðar mölunarverksmiðju Heidelbergs. Innlent
„Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Tryggvi Snær Hlinason er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Ítalíu í undankeppni EuroBasket á næsta ári. Liðin mætast í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti
Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Björgvin Franz Gíslason leikari varð fyrir því óhappi á sýningu Ellýjar í Borgarleikhúsinu að detta í miðri sýningu. Leikarinn virtist þó finna fljótt út úr því og stóð strax upp. Sjálfur segir hann þetta hafa verið „eitt lélegasta fall leikhússögunnar“. Lífið
Virðing á nafnið - Luigi Tónlistarmyndband við lagið Virðing á nafnið af plötunni Alltaf sami Lui með tónlistarmanninum Luigi. Tónlist
Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Það er nýtt trend í gangi víða í atvinnulífinu. Sem nú nýtir sér alla góða tækni til að skipuleggja vinnuna. Já, dagatals-menningin er orðin þekkt víða. Atvinnulíf
Munum áfram „velkjast um í heimi fjögurra prósenta raunvaxta“ Þótt ný þjóðhagsspá Seðlabankans geri ráð fyrir að verðbólgan verði farin að nálgast markmið um mitt næsta ár þá ætlar peningastefnunefndin ekki að láta mun betri horfur „slá ryki í augun á sér, að sögn hagfræðinga Arion banka, en einhver bið verður á því að aðhaldsstigið fari minnkandi. Útlit er fyrir töluverðar vaxtalækkanir á næstunni ef verðbólgan þróast í takt við væntingar en peningastefnunefndin mun hins vegar eftir sem áður vera varkár. Innherji
Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Gunnar Helgason fyllti Smáralindina af bókþyrstum gestum á dögunum þegar hann kynnti nýja bók til leiks og tróð upp með fríðu föruneyti. Lífið samstarf