Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Elín Klara og Sara Sif sáu um Stjörnuna

Haukar lentu ekki í teljandi vandræðum með Stjörnuna í 3. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta þökk sé frábærri frammistöðu tveggja lykilmanna.

Slæm byrjun Vals hélt á­fram í Garða­bænum

Valur hefur ekki enn unnið leik í Olís-deild karla í handbolta. Í kvöld tapaði liðið fyrir Stjörnunni á útivelli. Þá fór karlalið Fram að fordæmi kvennaliðsins og lagði Gróttu á Seltjarnarnesi.

„Ein besta mark­varsla sem ég hef séð“

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, átti vart lýsingarorð yfir tvöfalda markvörslu David Raya í markalausu jafntefli liðsins gegn Atalanta í Bergamo á Ítalíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og getur Arteta þakkað auðmjúkum markverði sínum kærlega fyrir það. Raya hrósaði hins vegar markmannsþjálfara liðsins.

Atlético lagði sprækt lið Leipzig

Atlético Madríd lagði RB Leipzig í einum áhugaverðari leik 1. umferðar Meistaradeildar Evrópu. Þarna mættust tveir gjörólíkir leikstílar og þó gestirnir hafi komist yfir þá svöruðu heimamenn og unnu góðan 2-1 sigur.

Rautt spjald snemma leiks dýrt spaug fyrir Börsunga

Barcelona mátti þola 2-1 tap í Mónakó þegar liðið sótti heimamenn heim í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Eric Garcia fékk að líta rauða spjaldið strax á 11. mínútu leiksins og það reyndist Börsungum dýrt spaug.

Raya hetjan er Skytturnar lögðu rútunni í Bergamo

Arsenal sótti Atalanta heim í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu. Heimamenn í Atalanta voru eina liðið til að leggja Bayer Leverkusen á síðustu leiktíð þegar liðin mættust í úrslitum Evrópudeildarinnar og voru því sýnd veiði en ekki gefin.

Gísli Þor­geir bar af í Ís­lendinga­slag kvöldsins

Magdeburg tók á móti Kolstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar beggja liða mjög svo áberandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson bar hins vegar af í leik sem Magdeburg vann með átta marka mun, 33-25.

Sjá meira