Viðskipti innlent

Skúli tryggt sér milljarða króna

Fjárfestar fá kauprétt að hlutafé í WOW air á 20 prósenta afslætti þegar félagið fer á markað. Nokkrir erlendir fjárfestar hafa skráð sig fyrir stórum hluta skuldabréfaútboðsins. Vextir á bréfunum í kringum 9 prósent.

Viðskipti innlent

Krónan og íbúðir í stað N1 við Ægisíðu

Bensínstöðvar verðar færðar að Krónuverslunum og Krónuverslanir verða opnaðar við N1 bensínstöðvar eftir samruna Festis og N1 sem gengur í gegn á morgun. Forstjóri félagsins telur framtíðina felast í samþættingu reksturs til að hægt sé að mæta erlendri samkeppni.

Viðskipti innlent

Nýsköpunarhverfi rísi við Örfirisey

Skrifstofur og íbúðir myndu margar hverjar byggjast á hugmyndum um deilihagkerfið. Víða í erlendum borgum, til dæmis í Boston og Barcelona, eru nýsköpunarhverfi við gamlar hafnir. Þór Sigfússon hefur kynnt hugmyndirnar fyrir Reykjavíkurborg og fjárfestum.

Viðskipti innlent