Segir starfsemina ekki mengandi

Talsmaður Heidelberg Cement, sem ætlar að byggja upp mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn, segir mótmæli fiskeldis First Water við fyrirhugaðri uppbyggingu koma mjög á óvart. Hann blæs á áhyggjur af því að starfsemin sé mengandi og muni hafa neikvæð áhrif á hrygningarsvæði við Íslandsstrendur.

53
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir