Skotinn til bana eftir að hafa kveikt í bænahúsi

Lögregla í frönsku borginni Rouen skaut mann til bana í dag en hann er sagður hafa reynt að kveikja í bænahúsi gyðinga í borginni. Maðurinn var jafnframt vopnaður eggvopni og var skotinn fjórum skotum þegar hann færði sig í átt að lögreglu.

56
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir