Skoðun: Forsetakosningar 2024

Fréttamynd

Nokkrar stað­reyndir um Ís­land, Katrínu og Gaza

Ég hef unnið með Katrínu Jakobsdóttur í 21 ár og alla tíð dáðst að kjarki hennar og áræðni sem er mun meiri en hjá flestum stjórnmálamönnum. Að sama skapi hef ég undrast alla þá neikvæðni og níð sem heyrist um þessa mætu konu í tilefni forsetakosninganna.

Skoðun
Fréttamynd

Til þeirra sem hyggjast kjósa Katrínu Jakobs­dóttur

Þegar kemur að því að ræða fólk sem býður sig fram til opinberra embætta finnst mér mikilvægt að aðgát sé höfð í nærveru sálar. Þrátt fyrir að eiginhagsmunir og vinahylling geti verið kveikjan að slíku framboði hugsa ég að flestir bjóði sig fram af heilum hug með trú á eigin getu og því ber að fagna.

Skoðun
Fréttamynd

Katrín og kvenhatrið

Nýjasta útspil stuðningsmanna Katrínar Jakobsdóttur um að það sé merki um kvenhatur og kvenfyrirlitningu (Jón Ólafsson og Berglind Rós Magnúsdóttir) að hafa efasemdir um framboð Katrínar til forsetaembættisins er athyglisvert, rétt eins og fliss Ragnars Kjartanssonar yfir orðinu elíta, vegna þess að öll tilheyra þau menningarelítunni sem Auður Jónsdóttir gagnrýndi nýlega í frægri grein í Heimildinni og njóta augljóslega góðs af nálægðinni við Katrínu og hennar öfluga stuðningsfólk.

Skoðun
Fréttamynd

Bessa­staðir eru ekki fyrir byrj­endur

Í ljósi þess að nú standa fyrir dyrum forsetakosningar er brýnt að hugsa aðeins nánar um embættið og hvers konar einstakling heppilegast sé að velja í það. Fleiri en nokkru sinni áður bjóða sig nú fram til að gegna þessu æðsta embætti þjóðarinnar, en landsmenn þurfa að velja nú strax á laugardaginn.

Skoðun
Fréttamynd

Ég vil Baldur og því kýs ég Baldur

Ég hef undanfarna daga verið að hugsa með sjálfum mér afhverju ég ætli að kjósa Baldur Þórhallsson? Ég svo fattaði það, þegar ég fann bréf frá sjálfum mér niðri í kompu. Þetta bréf var 24 ára gamalt. Þar las ég um þennan týnda strák sem var að leita að hamingjunni, ástinni og tilgangi lífsins.

Skoðun
Fréttamynd

Inngönguspáin

Þá er komið að því, kjördagur forsetakosninga er á morgun og því hárréttur tími til að birta inngönguspána.

Skoðun
Fréttamynd

Ær­leg og heiðar­leg manneskja

Það er mikilvægt að nýta kosningaréttinn því það er langt frá því að vera sjálfsagt mál að hafa þann rétt og það þurfti baráttu til að öðlast hann.

Skoðun
Fréttamynd

Barna­píu á Bessa­staði!

Þegar ég var 10 ára gamall byrjaði systir mín með strák sem mér fannst mjög skemmtilegur. Þau voru 16 ára og henni fannst eðlilega gersamlega glatað hvað ég vildi alltaf vera mikið með þeim og bankaði mikið á herbergisdyrnar hennar.

Skoðun
Fréttamynd

KosninGnarr krafta­verk

Nýlega heyrði ég kenningu þess efnis að hátt hlutfall ADHD greininga á Íslandi megi skýra með því hvernig landið byggðist.

Skoðun
Fréttamynd

Af­reks­konan Katrín

Katrín Jakobsdóttir er meðal bestu dætra íslensku þjóðarinnar. Hún er afrekskona á sínu sviði og sambærileg við þær konur sem lengst hafa náð í íþróttum, listum, félags- viðskipta- og menningarlífi.

Skoðun
Fréttamynd

Jón og Jóga fyrir okkur öll

Mín ósk er sú að fólk láti af óhróðri og illmælgi það sem eftir lifir af kosningabaráttunni um 7. forseta lýðveldisins. Sleppum argaþrasinu í tæpa tvo sólarhringa og beinum athygli okkar að öllu því góða sem frambjóðendur hafa fram að færa.

Skoðun
Fréttamynd

Ég ætla að brjóta blað - Ég kýs Baldur!

Einhver skemmtilegasta og mest spennandi kosningabarátta síðustu ára á Íslandi er senn á enda runnin og á laugardag göngum við að kjörborðinu og veljum okkur forseta. Í framboði er mikið einvala lið, og flest þeirra þannig að ég get vel séð þau fyrir mér sem næsta forseta lýðveldisins.

Skoðun
Fréttamynd

Má Katrín Jakobs­dóttir bjóða sig fram?

Fyrir tæplega sjö árum, um það leyti sem #metoo umræðan stóð sem hæst, kom út bókin Down Girl: The Logic of Misogyny (Drusla: Rökvísi kvenhaturs) eftir Kate Manne, lektor í heimspeki við Cornell háskóla í Bandaríkjunum.

Skoðun
Fréttamynd

Elíta menningar og ör­lög þjóðar

Ragnar Kjartansson er ekkert merkilegri Íslendingur, en við hin, þótt hann hafi vinnu af því að smíða listaverk og foreldrar hans séu leikarar. Ragnar skrifar þ. 29. maí 2024 inn á visir.is grein þar sem hann andmælir grein Auðar Jónsdóttur skáldkonu á Heimildinni þ. 27. maí 2024.

Skoðun
Fréttamynd

Síðasti séns

Á laugardaginn velur Íslenska þjóðin sér nýjan forseta. Hún er svo lánsöm að fá á ný, tækifæri til að velja Höllu Tómasdóttur. Þvílík gæfa að hún skyldi velja að taka slaginn aftur.

Skoðun
Fréttamynd

Að for­tíð skal hyggja

Hún er svo undarleg þessi stemming í samfélaginu núna. Ég skil hana ekki. Ég skil ekki hversu margt fólk sem hefur gagnrýnt ríkisstjórn Íslands harkalega undanfarin ár flykkir sér á bak við fyrrverandi forsætisráðherra og er sannfært um að hún yrði frábær forseti.

Skoðun
Fréttamynd

Reiði sam­fé­lags 2.0

Reiði heils samfélags er bæði heillandi og ógnvekjandi. Það er ekki oft sem atburðir gerast sem leiða til slíkrar reiði, en af og til þá blossar hún upp.

Skoðun
Fréttamynd

Tveir for­setar fyrir einn

Forsetum lýðveldisins hefur gjarnan verið skipt í tvo hópa. Þá sem komið hafa úr stjórnmálum og hina sem komið hafa úr fræða- og menningarheiminum. Með Katrínu Jakobsdóttur fengi þjóðin í raun tvo fyrir einn í þeim efnum. Forseta með bæði mikla reynslu úr stjórnmálum, sem reynzt hefur þeim forsetum vel sem búið hafa að henni í störfum sínum fyrir þjóðina, og forseta sem látið hefur sér annt um menningu þjóðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

For­seti jafn­réttis og hug­sjóna í þágu sam­fé­lagsins

Þegar orðið á götunni sagði að Katrín Jakobsdóttir hygðist gefa kost á sér til embættis forseta Íslands þá hugsaði ég - hættu nú alveg, það væri galið! Ég vildi alls ekki missa hana sem forsætisráðherra, hún var jú límið í þessari ríkisstjórn og hélt öllu saman þarna niður á Austurvelli.

Skoðun
Fréttamynd

Að velja réttu mann­eskjuna

Hlutverk forseta Íslands er margbrotið. Manneskjan sem velst í það embætti þarf að sinna alls konar verkefnum bæði heima fyrir og erlendis. Hún þarf að kunna sig og koma vel fyrir á alþjóðavettvangi til að geta stutt við hagsmuni Íslands og gildandi utanríkisstefnu hvers tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Þolinmóðan mannvin á Bessa­staði!

Forseti Íslands á fyrst og fremst að vera fólksins. Hann þarf að vera mannlegur, búa yfir góðri samvinnuhæfni og vera fær í samskiptum. Þar stendur Baldur Þórhallsson sannarlega sterkur eins og í mörgu öðru sem skiptir miklu máli þegar kemur að embætti forseta Íslands.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar varstu?

Hvar varstu þegar sprengjunum rigndi yfir? Hvað varstu að gera þegar barnið dó? Að nudda stírurnar úr augunum? Hella upp á kaffi? Taka fyrsta sopa dagsins? Þau dóu mörg. Klæða þig í skóna? Loka á eftir þér hurðinni?

Skoðun
Fréttamynd

Auður í krafti karla

Fyrir 25 árum fór ég fyrir verkefninu Auður í krafti kvenna, átaki til að valdefla konur og virkja frumkvæði þeirra og kraft til efnahags- og samfélagslegra framfara. Til urðu tugir fyrirtækja og hundruð nýrra starfa á meðan á átakinu stóð.

Skoðun
Fréttamynd

Hommar og hegningar­lög

„Guðmundur Sigurjónsson dæmdur í 8 mánaða fangelsi fyrir kynvillu.“ Svo hljómar frétt í dagblaðinu Dagur þann 10. apríl 1924. Mörgum lesendum Dags brá eflaust í brún að frægur ólympíufari í glímu, bindindismaður og vonarstjarna í góðtemplarareglunni skyldi hafa brotið gegn „náttúrulegu eðli“ og játað brot sín fúslega fyrir dómi

Skoðun
Fréttamynd

Að breyta heiminum

Stundum stendur maður frammi fyrir ákvörðunum sem eru stórar og stundum frammi fyrir ákvörðunum sem eru litlar. Margar breyta deginum, fáar breyta lífi manns og örfáar breyta heiminum.

Skoðun
Fréttamynd

Baldur í stóru og smáu

Baldur Þórhallsson er prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann er vinsæll og virtur kennari en þegar hann er ekki við kennslu ferðast hann um allan heim og fjallar um sérfræðisvið sitt og sérstakt áhugamál; stöðu smáríkja.

Skoðun
Fréttamynd

Stuðnings­maðurinn og valdið

Valdið útdeilir gæðum, það ákveður hver fær stöðuna eða styrkinn, það býður í veisluna með þeim mikilvægu og auðvitað ferðirnar og listahátíðirnar, maður minn. Valdið veitir embættið, aðstöðuna, stjórnar samtalinu, stýrir klappinu. Valdið skapar frægðina og frægðin styður valdið, ef þú klappar mér - þá klappa ég þér.

Skoðun