Sport

Fyrsti sigur Hattar í úrvalsdeild

Theo Dixon og félagar í ÍR burstuðu Hamar/Selfoss í kvöld
Theo Dixon og félagar í ÍR burstuðu Hamar/Selfoss í kvöld
Höttur frá Egilsstöðum vann í kvöld sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur þegar liðið skellti Haukum 85-76 í Hafnarfirði. KR-ingar lögðu Grindvíkinga í fjörugum og spennandi leik 82-81. Hamar/Selfoss tapaði fyrir ÍR 95-72, Skallagrímur sigraði Fjölni 99-81 og loks bar Snæfell sigurorð af Þór á Akureyri 74-72.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×