Sport

Bojovic hættur að þjálfa Hauka

Stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka hefur slitið samstarfi sínu við þjálfara karlaliðsins Predrag Bojovic og við starfi hans tekur Ágúst Björgvinsson, sem þjálfað hefur kvennalið félagsins með mjög góðum árangri undanfarið. Hann mun þó ekki hætta afskiptum sínum af stúlknaliðinu, en aðstoðarmaður hans Yngvi Gunnlaugsson mun væntanlega fá stærra hlutverk á þeim bænum í kjölfarið.

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×