Iðnaðarmaður ársins 2023 - Harpa Kristjánsdóttir

Harpa Kristjánsdóttir, gull- og silfursmiður kennir við Tækniskólann þar sem hún stundar sjálf nám í húsasmíði. Harpa er komin í úrslit í Iðnaðarmanni ársins 2023 og Ómar Úlfur kíkti í heimsókn. X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.

<span>801</span>
02:50

Vinsælt í flokknum Iðnaðarmaður ársins