Sport

Leitar eftir stuðningi Hamilton í máli sem gæti tekið af honum heims­­meistara­­titil

Fyrrum For­múlu 1 öku­maðurinn, Brasilíumaðurinn Feli­pe Massa, biðlar til sjö­falda heims­meistarans Lewis Hamilton að beita sér í máli sem kennt er við Cras­hgate skandalinn í móta­röðinni tíma­bilið 2008, tíma­bilið sem Hamilton vann sinn fyrsta heims­meistara­titil, og sýna það í verki að hann tali fyrir heilindum í í­þróttum í máli sem gæti endað með því að hann myndi missa einn af sínum sjö heims­meistara­titlum.

Formúla 1

Lands­liðs­menn mættust í Besta þættinum

Þáttur fjögur af Besta þættinum er kominn út en þar mættust landsliðsmennirnir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Ingvi Traustason í skemmtilegri viðureign á milli Fram og Keflvíkur. Með Herði var bróðir hans Hlynur Atli Magnússon fyrirliði Fram og með Arnóri var Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur.

Íslenski boltinn

Óttast að Rod­gers hafi slitið hásin

Tímabil New York Jets í NFL-deildinni hófst með sigri á Buffalo Bills en leikstjórnandi liðsins, hinn þaulreyndi Aaron Rodgers, gæti verið frá út tímabilið. Þar sem Rodgers er orðinn 39 ára gamall gæti ferillinn verið búinn en óttast er að hann hafi slitið hásin.

Sport

„Auðvitað gerum við kröfu á sigur“

Ísak Andri Sigurgeirsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í fótbolta, segir að krafan sé sett á sigur gegn Tékklandi í fyrsta leik undankeppni EM í dag. Hann segir fyrstu mánuðina í atvinnumennsku hafa gengið vel.

Fótbolti

Kristall hefur fundið fegurðina í boltanum á nýjan leik eftir krefjandi tíma

Kristall Máni Inga­son, leik­maður u-21 árs lands­liðs Ís­lands í fót­bolta, hefur fundið fegurðina í fót­boltanum á nýjan leik í her­búðum Sønderjyske eftir krefjandi tíma hjá Rosen­borg. Kristall verður í eld­línunni með u-21 árs lands­liðinu síðar í dag þegar liðið tekur á móti Tékk­landi í fyrsta leik sínum í undan­keppni EM 2025 á Víkings­velli.

Fótbolti

Hausthængarnir farnir að pirrast

Þetta er klárlega einn af uppáhalds árstímum undirritaðs en núna eru stóru hængarnir farnir á stjá og það er svo gaman að sjá myndir á samfélagsmiðlum af tröllvöxnum fiskum sem eru að veiðast.

Veiði

„Við vorum slakir sóknar­lega“

Önnur um­ferð Olís-deildar karla fór af stað með stór­leik í Origo-höllinni þar sem Valur og FH áttust við í kvöld. Leikurinn endaði með eins marks sigri Vals­manna, 27-26. Sigur­steinn Arn­dal, þjálfari FH, telur að það séu þó nokkur at­riði sem megi bæta í leik sinna manna.

Handbolti