Þróttur Reykjavík

Fréttamynd

800 kílóum létt af manni

„Einhverjir tala um að það sé þungu fargi af manni létt en þetta voru svona 800 kíló sem er létt af manni,“ sagði Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA kátur eftir mikilvægan 1-0 sigur á Þrótti í Bestu deild kvenna á SaltPay vellinum í kvöld. 

Sport
Fréttamynd

Ólöf: Við eigum séns í Evrópu

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, fór á kostum í 5-1 sigri Þróttar á ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Ólöf skoraði eitt mark og lagði upp önnur þrjú.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar“

„Ég er mjög ánægður. Við vorum betra liðið í leiknum. Við gerðum réttu hlutina, héldum boltanum á hreyfingu, fundum góðar lausnir og náðum loksins að brjóta þær niður,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar R., eftir 2-0 sigur á Aftureldingu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Lor­ena Baumann mætt aftur til Þróttar

Knattspyrnudeild Þróttar R. hefur samið við svissnesku knattspyrnukonuna Lor­ena Baumann um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Allt liðið er á bak við Írisi og fjölskyldu hennar“

Þróttur vann 1-2 útisigur í Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, sagði að sigurinn í kvöld væri fyrir Írisi Dögg Gunnarsdóttur, markvörð Þróttar, og fjölskyldu hennar en afi Írisar var borin til grafar fyrr í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Flassarinn í Laugar­dalnum í gæslu­varð­hald

Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn var handtekinn á íþróttasvæði í austurborginni síðdegis í gær, eftir að lögreglu barst tilkynning um mann sem væri að bera sig fyrir framan börn.

Innlent