Innlent

Aðalmeðferð hafin í Hótel Frón málinu

Mynd/Vilhelm
Aðalmeðferð í máli Agné Krataviciuté hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stundu. Agné hefur verið ákærð fyrir manndráp, með því að hafa veitt nýfæddum syni sínum tvo skurðáverka á andlit með bitvopni og banað honum síðan með því að þrengja að hálsi hans uns hann lést af völdum kyrkingar.

Atvikið átti sér stað á Hótel Frón síðasta sumar.

Agné neitar sök í málinu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×