Innlent

Gámur með rækjutroll brann á Siglufirði

Töluverðan reyk lagði frá gámnum.
Töluverðan reyk lagði frá gámnum. Mynd/ Helgi Rúnar Olgeirsson.

Talsverðar skemmdir urðu þegar eldur kviknaði í gám með rækjutroll á Siglufirði um fjögurleytið í dag. Að sögn lögreglunnar á Siglufirði var um að ræða mikið plast sem bráðnaði og því kom mikill reykur. Lögreglan segir að greiðlega hafi gengið að slökkva eldinn. Þá kviknaði í bíl við Stórholt 10 á Akureyri fyrir stundu og er unnið að slökkvistarfi þar.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×