Afarkostir í Austur-Gúta Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. mars 2018 16:19 Heilu fjölskyldurnar flýja árásir stjórnarhers Bashars al-Assad, Vísir/afp Óbreyttir borgarar og sýrlenskir uppreisnarmenn flýja hið stríðshrjáða svæði Austur-Gúta, sem er í útjaðri höfuðborgarinnar Damaskus í Sýrlandi. Svæðið var áður á valdi uppreisnarmanna. Hundruð neyðast til að flýja heimkynni sín þegar aukinn þungi færist í ásókn stjórnarhers Bashars al-Assad, forseta Sýrlands. Sýrlenski stjórnarherinn hrifsar á ný til sín völdin eftir margra ára stríð. Síðustu vikur hafa einkennst af sprengjuregni af völdum stjórnarhersins en að því er fram kemur á vef Sky News hafa yfirvöld í Sýrlandi sett uppreisnarmönnum afarkosti; annað hvort að hætta að berjast og ganga til liðs við stjórnarherinn ellegar yfirgefa svæðið með fjölskyldum sínum. Um níu hundruð manns hafa yfirgefið Austur-Gúta í dag. Talið er að fólkið haldi norður til Idlib-héraðs í Sýrlandi. Embættismenn hjá Sameinuðu þjóðunum haft hugtökin stríðsglæpir og glæpir gegn mannkyninu um baráttuaðferðir stjórnarhersins. Verið sé að reka almenna borgara á flótta. Tengdar fréttir Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30 Brottflutningur hafinn frá Austur-Ghouta Aðgerðin er hluti af brottflutningssamningi. 22. mars 2018 13:45 Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Sjá meira
Óbreyttir borgarar og sýrlenskir uppreisnarmenn flýja hið stríðshrjáða svæði Austur-Gúta, sem er í útjaðri höfuðborgarinnar Damaskus í Sýrlandi. Svæðið var áður á valdi uppreisnarmanna. Hundruð neyðast til að flýja heimkynni sín þegar aukinn þungi færist í ásókn stjórnarhers Bashars al-Assad, forseta Sýrlands. Sýrlenski stjórnarherinn hrifsar á ný til sín völdin eftir margra ára stríð. Síðustu vikur hafa einkennst af sprengjuregni af völdum stjórnarhersins en að því er fram kemur á vef Sky News hafa yfirvöld í Sýrlandi sett uppreisnarmönnum afarkosti; annað hvort að hætta að berjast og ganga til liðs við stjórnarherinn ellegar yfirgefa svæðið með fjölskyldum sínum. Um níu hundruð manns hafa yfirgefið Austur-Gúta í dag. Talið er að fólkið haldi norður til Idlib-héraðs í Sýrlandi. Embættismenn hjá Sameinuðu þjóðunum haft hugtökin stríðsglæpir og glæpir gegn mannkyninu um baráttuaðferðir stjórnarhersins. Verið sé að reka almenna borgara á flótta.
Tengdar fréttir Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30 Brottflutningur hafinn frá Austur-Ghouta Aðgerðin er hluti af brottflutningssamningi. 22. mars 2018 13:45 Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Sjá meira
Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30
Brottflutningur hafinn frá Austur-Ghouta Aðgerðin er hluti af brottflutningssamningi. 22. mars 2018 13:45
Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48