Ómögulegt að gera tilkall til Óskarsverðlauna Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. febrúar 2012 21:42 Ólafur Ragnar Grímsson tók á móti undirskriftum frá á fjórða tug þúsunda manna í dag. mynd/ anton. „Sorrý Ólafur, Jean Dujardin fékk Óskarinn fyrir besta leikinn og Woody Allen fyrir besta handritið. Þú getur hætt að reyna," segir Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og stjórnlagaráðsfulltrúi, um málflutning Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Eins og fram hefur komið ákvað forsetinn í dag að taka sér nokkurra daga frest til að ákveða hvernig hann ætti að bregðast við rúmlega 30 þúsund undirskriftum fólks sem skorar á forsetann að halda áfram í embætti. Hann sagðist í dag hafa verið búinn að ákveða að hætta. Hann hafi tilkynnt þá ákvörðun í nýársávarpinu og rökstutt það vel. En nú ætlaði hann að hugsa málið á ný. Viðbrögð almennings við þessa afstöðu forsetans hafa ekki látið á sér standa. „Þessi blaðamannafundur samanstóð af eintómum öfugmælaræðum af hálfu forsetans," segir Andrés Jónsson, almannatengill og samfylkingarmaður, á fésbókarsíðu sinni. Sjálfur neitaði forsetinn því á blaðamannafundi í dag að atburðarrásin frá því að hann hélt áramótaávarpið sitt hafi verið eitthvað leikrit. „Þannig að það er alveg sama hvernig málið er skoðað. Það liggur allt þannig að það það var mín einlæga ósk og allra í fjölskyldunni að þjóðin myndi finna sér aðra vegferð á þessum tímamótum en að ég yrði áfram í þessu embætti," sagði Ólafur Ragnar Grímsson forseti í dag. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
„Sorrý Ólafur, Jean Dujardin fékk Óskarinn fyrir besta leikinn og Woody Allen fyrir besta handritið. Þú getur hætt að reyna," segir Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og stjórnlagaráðsfulltrúi, um málflutning Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Eins og fram hefur komið ákvað forsetinn í dag að taka sér nokkurra daga frest til að ákveða hvernig hann ætti að bregðast við rúmlega 30 þúsund undirskriftum fólks sem skorar á forsetann að halda áfram í embætti. Hann sagðist í dag hafa verið búinn að ákveða að hætta. Hann hafi tilkynnt þá ákvörðun í nýársávarpinu og rökstutt það vel. En nú ætlaði hann að hugsa málið á ný. Viðbrögð almennings við þessa afstöðu forsetans hafa ekki látið á sér standa. „Þessi blaðamannafundur samanstóð af eintómum öfugmælaræðum af hálfu forsetans," segir Andrés Jónsson, almannatengill og samfylkingarmaður, á fésbókarsíðu sinni. Sjálfur neitaði forsetinn því á blaðamannafundi í dag að atburðarrásin frá því að hann hélt áramótaávarpið sitt hafi verið eitthvað leikrit. „Þannig að það er alveg sama hvernig málið er skoðað. Það liggur allt þannig að það það var mín einlæga ósk og allra í fjölskyldunni að þjóðin myndi finna sér aðra vegferð á þessum tímamótum en að ég yrði áfram í þessu embætti," sagði Ólafur Ragnar Grímsson forseti í dag.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira