Lífið

Nanna Rögnvalds með nýja matreiðslubók

Nanna Rögnvalds
Nanna Rögnvalds

Matgæðingurinn Nanna Rögnvaldardóttir gaf nýverið út enn eina matreiðslubókina sem heitir einfaldlega Maturinn hennar Nönnu - Heimilismatur og hugmyndir.

Nanna segist leitast við að sýna fólki í þessari nýju bók að hægt sé að gera ótalmarga góða rétti og gæta um leið hagsýni og nýtni.

Nanna kom fram í Íslandi í dag í kvöld þar sem hún kenndi áhorfendum að elda kryddaðan fisk með sætkartöflustöppu, en uppskriftina að réttinum má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.