Smíðar hringa úr gömlum krónum Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 12:30 Viktor Andri Halldórsson Vísir/Valli „Það þarf mikla þrjósku í þetta,“ segir Viktor Andri Halldórsson, 19 ára nemi í skipstjórnun, sem smíðar hringa úr gömlum krónupeningum í frístundum. „Fjölskyldan mín á svo mikið af gamalli einnar krónu mynt og ég rakst á þessa hugmynd á netinu einn daginn. Ég prófaði mig svo bara áfram, en þetta er mikil vinna,“ segir Viktor, en til að vinna hringinn þarf að hita krónupeninginn, slá hann til, kæla aftur og pússa hann. „Þessi peningur er 98 prósent kopar, sex prósent ál og tvö prósent nikkel þannig að ég þurfti að finna góða leið til þess að vinna þetta efni og hef bara aflað mér upplýsinga á netinu,“ segir hann.Hringarnir hans ViktorsVísir/ValliAðra mynt segir hann erfiðari viðureignar. „Ég hef prófað mig áfram með norska og danska mynt, íslenska hundraðkallinn og evruna, en þau voru erfiðust,“ segir Viktor. Hann hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð við hringunum og hefur meðal annars sent nokkrar pantanir til útlanda. „Margir eru að panta í gjafir út, aðallega Íslendingar. Svo var gamall bandarískur hermaður sem pantaði, en hann var að vinna í Keflavík og þótti vænt um að fá íslensku krónuna,“ segir Viktor. Hægt er að nálgast hringa Viktors á facebook síðu hans Halldórsson design. Þessi mynd minnir á atriði í HringadróttinssöguVísir/Valli Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira
„Það þarf mikla þrjósku í þetta,“ segir Viktor Andri Halldórsson, 19 ára nemi í skipstjórnun, sem smíðar hringa úr gömlum krónupeningum í frístundum. „Fjölskyldan mín á svo mikið af gamalli einnar krónu mynt og ég rakst á þessa hugmynd á netinu einn daginn. Ég prófaði mig svo bara áfram, en þetta er mikil vinna,“ segir Viktor, en til að vinna hringinn þarf að hita krónupeninginn, slá hann til, kæla aftur og pússa hann. „Þessi peningur er 98 prósent kopar, sex prósent ál og tvö prósent nikkel þannig að ég þurfti að finna góða leið til þess að vinna þetta efni og hef bara aflað mér upplýsinga á netinu,“ segir hann.Hringarnir hans ViktorsVísir/ValliAðra mynt segir hann erfiðari viðureignar. „Ég hef prófað mig áfram með norska og danska mynt, íslenska hundraðkallinn og evruna, en þau voru erfiðust,“ segir Viktor. Hann hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð við hringunum og hefur meðal annars sent nokkrar pantanir til útlanda. „Margir eru að panta í gjafir út, aðallega Íslendingar. Svo var gamall bandarískur hermaður sem pantaði, en hann var að vinna í Keflavík og þótti vænt um að fá íslensku krónuna,“ segir Viktor. Hægt er að nálgast hringa Viktors á facebook síðu hans Halldórsson design. Þessi mynd minnir á atriði í HringadróttinssöguVísir/Valli
Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira