Lífið

Fjölmennt á forsýningu

Guðrún Jóna Steffánsdóttir skrifar
Þær Nína Dögg Filippusdóttir og Unnur Ösp Stefánsdóttir eiga hugmyndina að myndinni. Hér eru þær með Ara Kristinssyni,
einum reyndasta kvikmyndagerðarmanni á Íslandi.
Þær Nína Dögg Filippusdóttir og Unnur Ösp Stefánsdóttir eiga hugmyndina að myndinni. Hér eru þær með Ara Kristinssyni, einum reyndasta kvikmyndagerðarmanni á Íslandi. Vísir/Andri
Margt var um manninn í Bíói Paradís í gærkvöldi, þegar Fangar, ný íslensk þáttaröð, var forsýnd.

Handritið skrifuðu Margrét Örnólfsdóttir og Ragnar Bragason sem einnig leikstýrir þáttunum. Hugmyndina að þáttaröðinni eiga Unnur Ösp Stefánsdóttir og Nína Dögg Filippusdóttir.

Þættirnir fjalla um Lindu og hvernig líf hennar hrynur þegar hún er færð í kvennafangelsið í Kópavogi eftir að hafa ráðist á föður sinn og veitt honum lífshættulega áverka.


Tengdar fréttir

Fljúgandi Desdemóna

Aldís Amah Hamilton er nýútskrifuð leikkona en hún fer með aðalkvenhlutverkið í sýningunni Óþelló. Aldís útskrifaðist í júní síðastliðnum og verður þetta hennar fyrsta hlutverk í leikhúsi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×