Lífið

Flóttamannatjaldið í Smáralindinni vakti mikla athygli

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þó nokkuð margir litu við.
Þó nokkuð margir litu við.
Margir kíktu við í flóttamannatjaldi sem var í Smáralind um helgina en Rauði krossinn setti það upp til að sýna þann aðbúnað sem fólk í neyð býr við. 

Í tjöldunum mátti finna fimm sýndarveruleikagleraugu en í þeim gat fólk séð myndina Handing Out Hope. Myndin var unnin fyrir Rauða krossinn og sýnir erfiðan veruleika flóttafólks á öllum aldri. Myndina má sjá hér.

Hér að ofan má síðan sjá ljósmyndir sem teknar voru af fólki sem kíkti við.

Allir fengu að stíga inn í aðstæður þeirra sem búa í flóttamannabúðum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×