Lífið

Hemmi Gunn sjötugur: Ógleymanlegur þáttur um manninn sem allir elskuðu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, hefði orðið sjötugur í dag en Hermann varð bráðkvaddur á Taílandi þann 4. júní árið 2013. Af því tilefni ákvað Jóhann Örn Ólafsson, samstarfsmaður Hemma til margra ára, að efla til „Verum hress og ekkert stress“ dagsins eins og Vísir greindi frá í gær.

Hemmi Gunn, fæddist í Reykjavík 9. desember 1946 og má svo sannarlega segja að hann hafi verið einn ástsælasti fjölmiðlamaður í sögu Íslendinga. Hann hélt mikið upp á afmælið sitt og þar kviknaði hugmyndin hjá Jóhanni.

Jón Ársæll fjallaði um Hermann í þætti sínum, Sjálfstætt fólk á sínum tíma og var um að ræða stórmerkilegan þátt í sögulegu samhengi. Nú má sjá þáttinn í heild sinni hér að ofan.


Tengdar fréttir

Hemmi Gunn látinn

Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, er látinn, 66 ára að aldri.

Pabbi Hemmi hvatti mig til dáða

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er reiðubúin að stíga sín fyrstu skref í sjónvarpi og fetar þar með í fótspor föður síns. Lífsstíls- og matarbloggið hennar hefur notið mikilla vinsælda og fyrsta bók hennar er einnig væntanleg.

Stofna minningarsjóð um Hemma

Til stendur að stofna minningarsjóð um Hemma Gunn. Þetta verður gert til að standa styðja við þau málefni sem voru honum kærust.

Eitt ár frá andláti Hemma Gunn

Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, lést fyrir einu ári síðan í dag eða þann 4. júní 2013.

Hemmi Gunn jarðaður í dag

Útför fjölmiðlamannsins ástæla Hermanns Gunnarssonar verður gerð út frá Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag. Jarðarförinni verður sjónvarpað í Valsheimilinu og í kvöld verður sýnt frá henni á RÚV.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×