Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ritstjórn skrifar
Fjármálaráðherra segir að þær upplýsingar sem koma fram í gögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sýna að það hafi verið rétt ákvörðun að kaupa gögnin á sínum tíma. Þrjátíu og fjögur mál hafa verið tekin til rannsóknar en skattundanskotin gætu hlaupið á mörg hundruð milljónum króna. Rætt verður við ráðherra í fréttum Stöðvar 2.

Einnig verður fjallað um eina stærstu tölvuárás sögunnar og ennfremur rætt við smiði sem rifu þak af röngu húsi í Garðabæ.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×