Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ítarlega verður fjallað um hryðjuverkaárásina í Lundúnum í fréttum Stöðvar 2 en Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, kallaði í dag eftir afsögn Theresu May forsætiráðherra Bretlands.

Þá verður einnig sagt frá ákvörðun sjö Arabaríkja, sem slitið hafa stjórnmálasambandi við Katar, og óvenjulegu sambandi sem hefur myndast á milli áttræðrar konu á Selfossi og þrastarunga sem datt úr hreiðri sínu.

Fréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×