Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður ítarlega farið yfir hryðjuverkaárásina í Lundúnum í gærkvöldi frá öllum hliðum. Sjö létust og 48 særðust í árásinni, þarf af 21 lífshættulega.

Rætt verður við Íslendinga búsetta í borginni, Þórð Ægi Óskarsson sendiherra Íslands Lundúnum, Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Guðna Th. Jóhanesson forseta Íslands svo eitthvað sé nefnt.

Kvöldfréttirnar eru í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi kl. 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×