Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Birgir Olgeirsson skrifar
Verulega verður dregið úr þjónustu, svo sem húsnæði og vasapeningum, við hælisumsækjendur sem koma frá ríkjum sem skilgreind eru sem örugg, samkvæmt nýrri reglugerð sem tók gildi fyrsta september. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar tvö þar sem við ræðum við innanríkisráðherra og fulltrúa Rauða Krossins.

Þá fjöllum við um björgunarafrek eftir að maður fór í Ölfusá í gærkvöldi og ræðum við björgunarsveitarmann sem blés lífi í manninn.

Einnig ræðum við við hina 98 á gömlu Jóhönnu Hjaltadóttur sem er lögblind en prjónar enn á hverjum degi samkvæmt minni. Hún hefur hannað óteljandi flíkur og fylgir aldrei uppskrift.

Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar tvö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×