Innlent

Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Í kvöldfréttum Stöðvar tvö greinum við frá því að ljósmæður saka fjármálaráðherra um ábyrgðarleysi og hroka en sextíu prósent mönnun er hjá ljósmæðrum á Landspítalanum eftir að tólf uppsagnir tóku gildi í gær.

Þá segjum við frá því að dráttarbátur kom hvalveiðiskipi til hjálpar og dró bæði skipið og tvær langreyðar til hafnar í Hvalfirði í dag. Í veðurkortunum eru svo ský um allt land fram á fimmtudag, en þá gætu íbúar höfuðborgarsvæðisins loksins farið að sjá til sólar.

Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan hálfsjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×