Enski boltinn

Stuðningsmenn CSKA tóku Víkingaklappið fyrir Hörð Björgvin

Anton Ingi Leifsson skrifar
Hörður í leik með Bristol, sínu gamla félagi.
Hörður í leik með Bristol, sínu gamla félagi. vísir/getty
Hörður Björgvin Magnússon er kominn til CSKA Moskvu í Rússlandi og auðvitað fylgi rhonum víkingaklappið.

Hörður og félagar eru að undirbúa sig fyrir tímabilið í Rússlandi en þetta sögufræga félag er oftar en ekki í toppbaráttunni í Rússlandi.

#vikingclap á VEB-Arena í first skipti. Ótrúlegur dagur með stuðningsmönnunum og þetta var rjóminn á kökuna,” skrifaði uppaldi Framarinn á Twitter-síðu sina í kvöld.

Þar birti hann myndband þar sem sjá stuðningsmenn Bristol taka víkingaklappið en Hörður og félagar voru í myndatöku á vellinum og nýju leikmenn liðsins kynntir.

Myndbandið má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×