Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Ísland stendur sig verst allra Norðurlandanna í að gæta umferðaröyggis. Ástæður eru lakari löggæsla og niðurbrotið vegakerfi. Markmið er varða umferðaröryggi hafa ekki náðst og á síðasta ári létust eða slösuðust alvarlega um helmingi fleiri en gert var ráð fyrir. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 

Einnig verður rætt við sérfræðing hjá Hafrannsóknarstofnun sem segir stefna í metfjölda hvalreka á þessu ári. Þá heyrum við í hjartalækni sem varar við mikilli neyslu á kókosolíu. Vinsældir olíunnar hafa stóraukist og hefur innflutningur tvöfaldast á síðustu árum.

Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×