Enski boltinn

Sjáðu dramatíkina á Old Trafford og óvæntan sigur Newcastle á Man. City

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Paul Pogba kemur Man. Utd inn í leikinn í gær.
Paul Pogba kemur Man. Utd inn í leikinn í gær. vísir/getty
Það voru spilaðir sex leikir í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld og venju samkvæmt má sjá öll mörkin á Vísi.

Burnley náði að stöðva sigurgöngu Ole Gunnar Solskjær en liðið var líklega svekkt að vinna ekki leikinn því United jafnaði með tveimur mörkum í uppbótartíma.

Þetta voru þó ekki óvæntustu úrslit kvöldsins því Newcastle gerði sér lítið fyrir og skellti Man. City. Rafa Benitez, stjóri Newcastle, að gera sínu gamla liði, Liverpool, heldur betur mikinn greiða þar í toppbaráttunni.

Mörkin og helstu tilþrif úr leikjunum sex má sjá hér að neðan.

Man. Utd - Burnley 2-2
Klippa: FT Manchester Utd 2 - 2 Burnley
Arsenal - Cardiff 2-1
Klippa: FT Arsenal 2 - 1 Cardiff
Newcastle - Man. City 2-1
Klippa: FT Newcastle 2 - 1 Manchester City
Huddersfield - Everton 0-1
Klippa: FT Huddersfield 0 - 1 Everton
Wolves - West Ham 3-0
Klippa: FT Wolves 3 - 0 West Ham
Fulham - Brighton 4-2
Klippa: FT Fulham 4 - 2 Brighton



Fleiri fréttir

Sjá meira


×