Innlent

Kórónu­veiru­vaktin: Lands­menn búa sig undir strangari reglur um sam­komu­bann

Ritstjórn skrifar
Út Hallgrímskirkjuturni. Frá og með miðnætti munu allar samkomur þar sem tuttugu manns eða fleiri koma saman vera bannaðar.
Út Hallgrímskirkjuturni. Frá og með miðnætti munu allar samkomur þar sem tuttugu manns eða fleiri koma saman vera bannaðar. Vísir/Vilhelm

Áttundi dagur samkomubanns vegna kórónuveirunnar er í dag og búa landsmenn sig nú undir að strangari reglur taki gildi á miðnætti.

Frá og með miðnætti munu allar samkomur þar sem tuttugu manns eða fleiri koma saman vera bannaðar. Er ljóst að það mun hafa víðtæk áhrif á flest svið íslensks samfélags.

Vísir mun í dag líkt og síðustu daga fylgjast grannt með stöðu mála og segja fréttir af heimsfaraldrinum, bæði af innlendum og erlendum vettvangi. Fylgjast má með öllu því helsta í vaktinni hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×