Hreinlæti og svefnvenjur kom í veg fyrir að Neville og Beckham yrðu góðir herbergisfélagar Anton Ingi Leifsson skrifar 27. apríl 2020 08:00 Það gekk ekki vel hjá Neville og Beckham að vera herbergisfélagar. Gary Neville og David Beckham deildu herbergi í útileikjum Manchester United fyrstu sex mánuðina er þeir voru að brjótast inn í aðallið United en herbergislífið gekk ekki of vel. Neville var í viðtali við Sky Sports þar sem hann starfar sem spekingur um leið þeirra beggja inn í aðalliðið og hann segir skemmtilega sögu úr samvist þeirra. „Ég var í herbergi með Beckham og svo hætti það því allir leikmennirnir fóru í einstaklingsherbergi,“ sagði Neville. „Ég held að þeir hafi fundið það út að leikmennirnir höfðu mismunandi þarfir og fóru til dæmis að sofa á mismunandi tímum.“ „Það voru tvö vandamál hjá okkur Becks! Ég var vanur að fara sofa klukkan níu á kvöldin og vakna fimm um nóttina en hann vildi vaka til ellefu og vakna klukkan átta, svo hann hélt mér vakandi til ellefu og ég vakti hann fimm um morguninn. Svo þetta var ekki að virka.“ Gary Neville on why he hated sharing a hotel room with David Beckham on Manchester United away days https://t.co/uP6R5jTdf3— MailOnline Sport (@MailSport) April 26, 2020 Það voru ekki bara svefnvenjur sem kom í veg fyrir að þeir félagar náðu vel saman. Þeir léku í ellefu ár saman hjá Manchester United eftir að hafa komið upp í gegnum akademíu félagsins. „Hann er snyrtilegasta manneskja sem ég veit um. Hann fer inn í herbergi, kveikir á kertum, setur upp myndir og allt er fullkomið. Þetta hefur verið eins síðan hann var átján. Ég hendi öllu bara út um allt svo þetta var ekki að virka,“ sagði Neville. „Ég var alltaf talandi og alltaf að rífast. Hann var algjör andstæða. Hann vildi bara hlusta á tónlist og vildi frið. Hann vildi bara hanga.“ Enski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Í beinni: Arsenal - Monaco | Lið á sömu slóðum Í beinni: Juventus - Man. City | Tvö lið í tæpri stöðu „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Sjá meira
Gary Neville og David Beckham deildu herbergi í útileikjum Manchester United fyrstu sex mánuðina er þeir voru að brjótast inn í aðallið United en herbergislífið gekk ekki of vel. Neville var í viðtali við Sky Sports þar sem hann starfar sem spekingur um leið þeirra beggja inn í aðalliðið og hann segir skemmtilega sögu úr samvist þeirra. „Ég var í herbergi með Beckham og svo hætti það því allir leikmennirnir fóru í einstaklingsherbergi,“ sagði Neville. „Ég held að þeir hafi fundið það út að leikmennirnir höfðu mismunandi þarfir og fóru til dæmis að sofa á mismunandi tímum.“ „Það voru tvö vandamál hjá okkur Becks! Ég var vanur að fara sofa klukkan níu á kvöldin og vakna fimm um nóttina en hann vildi vaka til ellefu og vakna klukkan átta, svo hann hélt mér vakandi til ellefu og ég vakti hann fimm um morguninn. Svo þetta var ekki að virka.“ Gary Neville on why he hated sharing a hotel room with David Beckham on Manchester United away days https://t.co/uP6R5jTdf3— MailOnline Sport (@MailSport) April 26, 2020 Það voru ekki bara svefnvenjur sem kom í veg fyrir að þeir félagar náðu vel saman. Þeir léku í ellefu ár saman hjá Manchester United eftir að hafa komið upp í gegnum akademíu félagsins. „Hann er snyrtilegasta manneskja sem ég veit um. Hann fer inn í herbergi, kveikir á kertum, setur upp myndir og allt er fullkomið. Þetta hefur verið eins síðan hann var átján. Ég hendi öllu bara út um allt svo þetta var ekki að virka,“ sagði Neville. „Ég var alltaf talandi og alltaf að rífast. Hann var algjör andstæða. Hann vildi bara hlusta á tónlist og vildi frið. Hann vildi bara hanga.“
Enski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Í beinni: Arsenal - Monaco | Lið á sömu slóðum Í beinni: Juventus - Man. City | Tvö lið í tæpri stöðu „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Sjá meira