Fleiri fréttir

Kalifornía stendur í ljósum logum

Tólf þúsund slökkviliðsmenn berjast gegn sautján stórum skógareldum sem hafa stigmagnast vegna mikilla þurrka og mikilla vinda

Colbert spænir í eigin yfirmann

Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les­ Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær.

Ný lífsýni ógiltu nauðgunardóm

Uppgötvun áður óþekktra lífsýna varð til þess að mál bresks karlmanns, sem í fyrra var fundinn sekur um að hafa nauðgað konu í Ástralíu, verður tekið upp aftur fyrir þarlendum dómstólum.

Göngumennirnir 500 komnir niður

Búið er að bjarga rúmlega 500 göngugörpum sem festust í hlíðum fjallsins Rinjani á Lombok-eyju í Indónesíu.

Einn flokkur ræður öllu

Afgerandi kosningasigur Kambódíska þjóðarflokksins tryggir honum öll 125 þingsætin á kambódíska þinginu að sögn talsmanns flokksins og verður Kambódía þannig eins flokks ríki.

Mér finnst forréttindi að geta farið aftur heim

Rebekka Hilmarsdóttir lögfræðingur verður bæjarstjóri Vesturbyggðar með haustinu. Hún ólst upp á svæðinu og flytur í hálfuppgert hús á Patreksfirði ásamt eiginmanni og syni. Þensla er í atvinnuuppbyggingu í sveitarfélaginu og fólkinu fjölgar samhliða henni.

Boðar lausnir á vandamálum heimilislausra

Flokkur fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur hyggst leggja fram tvær tillögur að lausn á vanda heimilislausra í borginni á fundi borgarráðs næstkomandi fimmtudag.

Erkibiskupinn segir af sér

Frans páfi hefur fallist á afsagnarbeiðni ástralska erkibiskupsins Philips Wilson sem var dæmdur fyrir að hafa vísvitandi haldið barnaníði leyndu.

26 þúsund sáu Þingvallafund

Uppsafnað áhorf á beina sjónvarpsútsendingu RÚV frá hátíðarfundi Alþingis á Þingvöllum þann 19. júlí síðastliðinn var 10,5 prósent.

Með reiða ferðalanga á línunni daga og nætur

„Þetta hefur verið mjög truflandi,“ segir Ása Karen Baldurs, sem fær fjölda símtala dag sem nótt frá reiðum ferðalöngum WOW Air sem hafa glatað farangri sínum. Flugfélagið launaði Ásu Karen langlundargeðið í gær með gjafab

Conte tekur undir með Trump í NATO-deilu

Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segir kröfur Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að aðrar aðildarþjóðir Nato leggi meira af mörkum til bandalagsins sanngjarnar. Trump fór fögrum orðum um innflytjendastefnu Conte.

Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur

Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag.

Stefna enn á 100 þúsund króna leiguverð

Bygging íbúðarhúss í Urriðaholti fyrir starfsfólk IKEA er langt á veg kominn og vonast er til að fyrstu íbúar geti flutt inn í byrjun næsta árs. Framkvæmdastjórinn segir að þó leiguverð hafi hækkað nokkuð undanfarna mánuði verði vonandi hægt að leigja minnstu eignirnar út á um hundrað þúsund krónur á mánuði.

Búið að benda aftur og aftur á að „blackface“ er niðrandi

Kristín Loftsdóttir mannfræðingur segir svokallað blackface eina birtingamynd fordóma í garð fólks með dökkt litarhaft. Tilefnið er færsla sem rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, birti á Facebook-síðu sinni um helgina.

Fimm hundruð í sjálfheldu í fjallshlíðum Rinjani

Rúmlega 500 göngugarpar eru fastir í hlíðum fjallsins Rinjani á Lombok-eyju í Indónesíu því mannskæður jarðskjálfti, sem reið yfir eyjuna árla sunnudagsmorguns, gat af sér skriður sem lokuðu gönguleiðum.

Sjá næstu 50 fréttir