Fleiri fréttir

Yfir hundrað hlaupa fyrir Ágúst

Um hundrað manns hafa ákveðið að hlaupa fyrir félaga sinn í Reykjavíkurmaraþoninu 18. ágúst en hann greindist með MND sjúkdóminn fyrir ári . Eiginkona hans segir þetta einn stærsta stuðningshópinn hingað til en markmiðið er að safna fimm milljónum króna fyrir MND félagið á Íslandi.

Fimm létust í flugslysi í Kaliforníu

Fimm létust í í suðurhluta Kaliforníuríkis í gær, þegar flugvél hrapaði á bílastæði skammt frá verslunarmiðstöð í borginni Santa Ana.

Tveir látnir í sprengingu á Ítalíu

Í það minnsta tveir létu lífið þegar tankbíll fullur af eldsneyti sprakk í dag á vegbrú á þjóðvegi skammt frá ítölsku borginni Bologna.

Skemmdir á Suðurlandsvegi vegna Skaftárhlaups

Suðurlandsvegi vestan við Holtsveg og Kirkjubæjarklaustur var lokað á tíunda tímanum í morgun vegna vatns úr Skaftárhlaupi sem flæðir yfir veginn. Hjáleið er opin um Meðallandsveg. Vatnamælingamaður á Veðurstofunni segir Skaftárhlaup réna hægt og erfitt að segja til um hvað flóðið vari lengi.

Hafa opnað íþróttahúsið í Eyjum vegna veðurs

Slæmt veður gæti sett strik í reikninginn á Þjóðhátíð í kvöld en gul viðvörun er í gildi sunnan til á landinu. Bætt hefur nokkuð í vindinn í Herjólfsdal í dag og hefur íþróttahúsið í Eyjum verið opnað þar sem hátíðargestir geta leitað skjóls ef þarf.

Komu villtum ferðamönnum á Heklu til bjargar

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi eru núna á sjöunda tímanum að koma til byggða með tvo ferðamenn sem leitað hefur verið að á Heklu síðustu klukkustundirnar.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hlaupvatn farið að flæða inn á þjóðveg 1 rétt austan við Brest, vestan Kirkjubæjarklausturs. Vegurinn er þó opinn en lögregla biður ökumenn um að fara varlega.

Þuklað á konu í Herjólfsdal

Kona var kynferðislega áreitt á bílastæði í Herjólfsdal. Ölvaður maður réri árabát. Fíkniefnamálum fjölgaði.

Ferðamenn fengu nokkrar mínútur til að forða sér

Skaftárhlaup hefur haft mikil áhrif á ferðalanga á svæðinu frá því það hófst. Hópur í hestaferð þurfti að yfirgefa Hólaskjól á föstudagskvöldið á nokkrum mínútum eftir að brennisteinsmælir fór í gang. Skilja þurfti sextíu hesta eftir um tíma.

Sjá næstu 50 fréttir