Fleiri fréttir

Segja meirihlutann hafa fengist til að viðurkenna húsnæðisvanda

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir vonbrigðum með að neyðarfundur í borgarráði í gær bar ekki þann árangur sem vonir stóðu til um. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum vegna neyðarfundar borgarráðs.

Svíþjóð fær nýjan hæsta tind

Hitabylgjan sem herjað hefur á Svíþjóð síðustu vikurnar hefur nú leitt til þess að allt stefnir í að Svíþjóð muni fá nýjan hæsta tind, jafnvel strax í dag.

Vill ekki rugga bátnum í Herjólfi ohf.

Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum óttast að nýtt stjórnarkjör hjá Herjólfi ohf. kunni að valda félaginu „óafturkræfum skaða.“

Sænskum konungsdjásnum stolið

Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti.

Selja marga af frægustu leikmunum sögunnar

Búist er við því að jakki sem leikarinn Harrison Ford skartaði í Star Wars-kvikmyndinni The Empire Strikes Back muni seljast fyrir um eina milljón punda, rúmlega 137 milljónir króna, á uppboði sem fram fer í næsta mánuði.

Þræða eggjar Svarfaðardals

Bræðurnir Kristján, Þórarinn, Árni og Hörleifur Hjartarsynir eru nú í göngu á eggjum Svarfaðardals. Leiðin liggur um 75 tinda og jafnmörg skörð, alls 120 kílómetra.

Hætti á dvalarheimili eftir lyfjaþjófnað

Embætti landlæknis hefur verið tilkynnt um málefni starfsmanns á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi sem tekið hafði morfínskyld lyf ófrjálsri hendi. Viðkomandi starfsmaður hefur látið af störfum. Formaður stjórnar dvalarheimilisins segir að farið verði yfir verkferla.

Hjartað í Árneshreppi slær með öðrum hætti

„Það er ekki eins og neitt hjarta sé að hætta að slá. Það slær bara með öðrum takti,“ segir Vigdís Grímsdóttir, skólastjóri Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi, sem verður ekki grunnskóli næsta vetur. Þar verður boðið upp á námskeið.

Umbreytingar í veðri gætu hafist um helgina

Spálíkön benda til þess að þrálát fyrirstöðuhæð yfir Skandinavíu sé að riðlast og gefa eftir. Það gæti þýtt fleiri sólríka og hlýja daga á Íslandi.

Yfir 200 yfirheyrslur vegna mannshvarfs

Yfir 200 yfirheyrslur hafa verið framkvæmdar í tengslum við hvarf Mollie Tibbets, tvítugrar stúlku sem hvarf í mánuðinum í bænum Brooklyn í Iowa.

Grasfrjó í hámarki

Ofnæmislæknir segir mikilvægt að þeir sem þjást af frjókornaofnæmi taki með sér lyf hyggi þeir á útilegu um verslunarmannahelgina.

Sjá næstu 50 fréttir