Fleiri fréttir

Trylltist eftir samstuð við rútu

Lögregla í Washington í Bandaríkjunum leitar nú að ökumanni sem trylltist eftir að hafa lent í samstuði við rútu. Ökumaðurinn, ung kona, keyrði ítrekað á rútubílstjórann sem reyndi að hefta för hennar eftir áreksturinn.

Sprengja upp brýr í Idlib

Uppreisnar- og vígamenn í idlib-héraði í Sýrlandi hafa sprengt upp brýr sem tengja yfirráðasvæði þeirra við yfirráðasvæði stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands.

Forsetinn fundaði með dyravörðum vegna fólskulegrar árásar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð fulltrúum dyravarða á sinn fund í gær til þess að ræða ógnir og öryggi í næturlífi Reykjavíkur. Dyraverðir sýndu félaga sínum sem liggur alvarlega slasaður á spítala eftir fólskulega árás stuðning með táknrænni athöfn fyrr í kvöld.

Hnífstunga í Grafarholti

Einn var fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann eftir hnífstungu í Grafarholti í kvöld. Þrír voru handteknir vegna málsins að sögn varðstjóra á vettvangi.

Núvitund í skólum hefur jákvæð áhrif

Eitt af hverju tíu grunnskólabörnum líður illa og færri eru hamingjusöm en áður samkvæmt könnun Rannsóknar og greiningar. Þá eru framhaldsskólanemar kvíðnari og leiðari en áður. Landlæknir hóf rannsókn á áhrifum núvitundar í fimm grunnskólum á síðasta ári til að sporna við þessari þróun og eru fyrstu niðurstöður jákvæðar að sögn sviðsstjóra.

Hefur starfað í gjaldskýlinu frá fyrsta degi

Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær ríkið tekur við rekstri Hvalfjarðarganga en fundað var um málið í morgun þar sem ræddar voru útfærslur á því hvernig göngin verða afhent.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við íslenska konu sem greindist með krabbamein og segist hafa sparað um þrjár milljónir króna með því að leita til tannlæknis í Póllandi frekar en hér á landi.

Banaslys í Steinsholtsá

Kona sem flutt var á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir alvarlegt slys í Steinsholtsá við Þórsmörk fyrr í dag er látin.

Varað við óvenjuháum öldum í Reynisfjöru

Spáð er allt að sex til sjö metra háum öldum í Reynisfjöru og nágrenni á morgun. Veðurfræðingur segir ástæðu til að vara við sjóganginum og mögulega loka fjörunum fyrir umferð.

Höfrungur og mörgæsir yfirgefin á sædýrasafni

Mikil reiði hefur gripið um sig í Japan eftir að í ljós kom að höfrungur, 46 mörgæsir og hundruð fiska hafa þurft að dvelja ein í yfirgefnu sædýrasafni svo mánuðum skiptir.

Undirbúa hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum

Sumarhúsaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi ætla að hefja hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum. Sveitarfélagið tók ákvörðun í fyrra um að hækka fasteignagjöld hjá öllum sem sækja um 90 daga heimagistingu.

Vætusamt næstu daga

Lægðin sem hrellti landsmenn á Suður- og Vesturlandi í gærkvöldi og nótt heldur af landi brott í dag.

Vín kneyfað og veipað í unglingaþætti RÚV

Dagskrárstjóri segir að mistök hafi átt sér stað þegar þáttarstjórnandi sást reykja í þættinum Rabbabara á RÚV núll. Í sama þætti sést viðmælandinn drekka áfengi sem RÚV segir að illmögulegt hafi verið að komast hjá að sýna.

Bændur hyggja á fleiri útboð um raforkukaup

Bændur í Eyjafirði ætla að ganga til viðræðna við Orkusöluna eftir að þeir stóðu fyrir útboði á raforkukaupum. Formaður Bændasamtakanna segir eðlilegt að skoða hvort safna þurfi öllum bændum saman til að fá hagstæðara raforkuverð.

Björn formaður EES-starfshóps

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp sem á að vinna skýrslu um aðild Íslands að EES-samningnum.

Palin ekki boðið

Sarah Palin, varaforsetaefni og meðframbjóðandi John McCain í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2008 er ekki boðið í minningarathöfn um öldungardeildarþingmanninn.

Sjá næstu 50 fréttir