Fleiri fréttir

Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust

Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi.

Villikettir vilja skýringar frá bænum

Forsvarsmaður Kisukots á Akureyri er ósáttur með að bæjaryfirvöld hafi ekki útskýrt af hverju þau vilji ekki fara í samstarf um umsjón með villiköttum í bænum.

Erfitt að manna þjónustu við aldraða

Þau sem starfa við þjónustu aldraðra telja að stórauka þurfi þjónustuna og segja helstu áskoranir felast í ónógu fjármagni og erfiðleikum við að manna stöður. Einnig að leita þurfi leiða til að tryggja aðgengi að þjónustunni fyrir aldraða íbúa á landsbyggðinni.

Bjargað hátt í 900 flóttamönnum

Flugvél Landhelgisgæslunnar hefur tekið þátt í björgun á hátt í 900 flóttamönnum við landamæraeftirlit á Spáni. Stýrimaður vélarinnar segir átakanlegt að sjá hvað flóttafólki hefur fjölgað á þessu svæði.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á meintu peningaþvætt. Lögreglan hefur lagt hald á eignir og fjármuni upp á tugi milljóna en maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu.

Segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum

Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum varðandi íslensku krónuna. Lilja Alfreðsdóttir var honum ósammála í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni.

Líkfundur í Hafnarfirði

Karlmaður fannst látinn í tjörn við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarkirkju á Strandgötu um hádegisbil í dag.

Banaslys á Reykjanesbraut

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka slysið.

Puigdemont ýtti nýjum flokki úr vör

Fyrrverandi forseti heimastjórnar Katalóníu ýtti í dag úr vör nýjum stjórnmálaflokki, ári eftir misheppnaða tilraun katalónska þingsins að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni.

Lýsti ítrekað yfir hatri sínu á gyðingum

Maðurinn sem réðst inn í bænahús gyðinga í dag og hóf þar skothríð heitir Robert D. Bowers og er 46 ára gamall. Bowers er í haldi lögreglu og var fluttur á sjúkrahús í dag.

Gerir við flugsöguna í bílskúrnum heima

Nef DC-6 flugvélar sem stendur við Flugsafn Íslands á Akureyri hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarna mánuði. Stjórnarformaður safnsins vinnur nú hörðum höndum að því að koma nefinu og stjórnklefanum í upprunalegt ho

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Nýkjörinn forseti ASÍ segir að stjórnvöld beri mikla ábyrgð á þeirri stöðu sem nú er uppi á hinum almenna vinnumarkaði. Breyta þurfi skattkerfi og taka á húsnæðisvandanum í tengslum við komandi kjaraviðræðum. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við Drífu Snædal forseta ASÍ.

Sjá næstu 50 fréttir