Fleiri fréttir

Barnaverndarstofa braut gegn persónuverndarlögum

Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Barnaverndarstofa hafi brotið gegn persónuverndarlögum þegar hún afhenti viðkæmar persónuupplýsingar til tveggja fjölmiðla.

Fjárhagslegur ávinningur af sólarskoðun

Geimfarið Parker varð í gær það geimfar sem næst hefur komist sólu. Sævar Helgi Bragason segir mikinn fjárhagslegan ávinning af því að rannsaka sólina og sólstorma sem geta valdið rafmagnsleysi á jörðinni.

Meint fölsuð mynt reyndist ekta

Sérfræðingur Seðlabankans staðfesti að fimmtíu og hundrað krónu myntir sem tveir menn vildu skipta í Landsbankanum í gær séu ófalsaðar.

Kerecis er handhafi Nýsköpunarverðlauna Íslands 2018

Fyrirtækið Kerecis er handhafi Nýsköpunarverðlauna Íslands 2018 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi sem fram fór á Grand hótel í dag. Kerecis þróar vörur sem tengjast húð- og vefjaviðgerðum úr náttúrulegum efnum, meðal annars úr þorskroði.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Þak á leiguverð, vaxandi óþol fyrir kynferðislegri áreitni og fundur forsætisráðherra með breskri starfssystur sinni er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 í kvöld.

Kynntust aðstæðum jafnaldra í Úganda í fermingarfræðslunni

Um tvö þúsund börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar um land allt ganga þessa dagana í hús með bauk Hjálparstarfs kirkjunnar og safna fyrir verkefnum stofnunarinnar í Úganda og Eþíópíu. Fjáröflunin er sú tuttugasta í röðinni en í fyrra lögðu fermingarbörnin sitt af mörkum með því að safna rúmlega átta milljónum króna.

Nuddari ákærður fyrir nauðgun

Nuddari á suðvesturhorninu hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir að nauðga skjólstæðingi sínum.

May ávarpar Norðurlandaráð

Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf.

Sagður sigra vegna spillingar vinstrisins

Jair Bolsonaro er kjörinn forseti Brasilíu. Hefur látið umdeild ummæli falla en Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir fjölmiðla fjalla um málið af vanþekkingu. Bolsonaro hafi sigrað vegna spillingar Verkamannaflokksins.

Sjá næstu 50 fréttir