Fleiri fréttir

Kepler-geimsjónaukinn loks allur

Einum árangursríkasta geimkönnunarleiðangri sögunnar lýkur á næstu vikum eftir að Kepler-geimsjónaukinn kláraði eldsneyti sitt. Athuganir hans hafa leitt til fundar þúsunda fjarreikistjarna.

Gert að mæta í skólasundið skömmu fyrir sundæfingu

Umboðsmaður Alþingis hefur úrskurðað að niðurstaða menntamálaráðuneytisins að staðfesta ákvörðun skólastjóra að hafna beiðni um að sex ára stúlka í fyrsta bekk grunnskóla fengi að sleppa skólasundi sem lauk skömmu áður en sundæfing átti að hefjast, hafi ekki verið í samræmi við lög.

Kjartan Steinbach látinn

Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir að hafa greinst með krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári.

Lög um kynjakvóta hafa borið litinn árangur

74 prósent lykilstjórnenda hjá 100 stærstu fyrirtækjum landsins eru karlar. Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu segir að lög um kynjakvóta hafi ekki borið árangur og vill beita dagsektum á fyrirtæki sem ekki fara að lögunum.

Bein útsending frá Selfossi: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Einbýlishús á Selfossi varð alelda í dag og var mikið lið slökkviliðsmanna sent á vettvang. Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður Stöðvar tvö er á vettvangi og mun segja frá stöðu mála í kvöldfréttum en óttast er að tvær manneskjur hafi verið inni í húsinu.

Einbýlishús alelda á Selfossi

Brunavarnir Árnessýslu voru kallaðar út rétt fyrir klukkan 16 í dag vegna mikils elds sem kviknað hefur í einbýlishúsi á Selfossi.

Markmiðið að stuðla að sjálfbærum hagvexti

Nýjar leiðir til samstarfs á sviði þróunarsamvinnu verða kynntar á morgunfundi utanríkisráðuneytisins þriðjudaginn 6. nóvember á Grand hóteli í Reykjavík. Utanríkisráðherra tekur þátt í fundinum. Fulltrúar fyrirtækja, frjálsra félagasamtaka og aðrir áhugasamir eru hvattir til þess að mæta.

Til skoðunar að setja þak á leiguverð

Félagsmálaráðherra segir til skoðunar að setja þak á leiguverð en staða leigjenda sé algjörlega óboðleg. Von er á tillögum til að styrkja stöðu leigumarkaðarins í byrjun næsta árs. Formaður Samtaka leigjenda telur stöðuna aldrei hafa verið verri.

Borgarbúum fjölgar í viku hverri um 1,4 milljónir

Í dag, á alþjóðadegi borga (World Cities Day), minna Sameinuðu þjóðirnar á þá staðreynd að í hverri viku fjölgi íbúum borga í heiminum um 1,4 milljónir. Þessi fjölgun eykur álag á þéttbýlissvæði og leiðir til aukinnar hættu á hamförum að mati aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna.

Stór spurning sem erfitt er að svara

Óhætt er að segja að sjö sekúndna myndband sem fór í afar mikla dreifingu í netheimum á mánudagskvöld hafi dregið dilk á eftir sér.

Vilja svör frá Landsrétti

Skrifstofustjóri Landsréttar segir að séð verði til þess að hægt verði að koma alveg í veg fyrir að þeir sem ganga í dómsal verði myndaðir. Fréttaljósmyndarar ósáttir.

Menntunarleysi starfsmanna á leikskólum veldur áhyggjum

Fáir starfandi einstaklingar á leikskólum Hafnarfjarðar eru með menntun sem slíkir eða 29 prósent. Oddviti Miðflokksins segir stöðuna grafalvarlega og það blekkingu að hægt sé að halda uppi öflugu skólastarfi með stefnu núverandi meirihluta. Formaður bæjarráðs vildi ekki ræða málið þegar eftir því var leitað.

Landlæknir kallar á eftirlit með óhefðbundnum lækningum

Ekkert eftirlit er með heilsutengdri starfsemi utan heilbrigðisgeirans. Landlæknir segir þar ýmsar hættur geta leynst, líkt og í máli meðhöndlarans sem Fréttablaðið greindi frá á dögunum. Embættið hyggst koma á samtali við velferð

Umdeilt að senda hermenn að Mexíkó

Flóttamannalestin hélt áfram í átt að Bandaríkjunum í gær. Málið mikið rætt í kosningabaráttunni. 5.000 hermenn verða sendir til að tryggja öryggi á landamærunum við Mexíkó. Trump forseti ætlar að hætta að veita börnum ólöglegra innflytjenda ríkisborgararétt.

Sjá fram á kreppu í veitingageiranum

Veitingamenn uggandi yfir komandi kjaraviðræðum. Óttast að fleiri veitingastaðir loki dyrum sínum, starfsfólki fækki, framboð dragist saman og verð hækki.

Fengu rúmar fjórar milljónir fyrir að semja veiðigjaldafrumvarpið

Huginn Freyr Þorsteinsson, einn eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Aton, og Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa samtals fengið greiddar rúmar 4,4 milljónir króna vegna vinnu þeirra við gerð veiðigjaldafrumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Sjá næstu 50 fréttir