Fleiri fréttir

Skilti ætlað að halda Kínverjum frá Kvíabryggju

Vegagerðin hefur sett upp skilti við afleggjarann af fangelsinu við Kvíabryggju á Snæfellsnesi. Skiltinu er ætlað að stemma stigu við komu erlendra ferðamanna sem hafa áhuga á því berja Kirkjufell augum sem er í næsta nágrenni við fangelsið.

Braust inn í níu bíla

Karlmaður var handtekinn í Garðabæ í nótt grunaður um innbrot og þjófnað úr allt að níu bílum.

Landeigendur í Fljótshlíð telja dóm um varnargarð hunsaðan

Jarðeigendur í Fljótshlíð átelja Vegagerðina, Landgræðsluna og Rangárþing eystra fyrir að bregðast ekki við dómi Hæstaréttar um að framkvæmdaleyfi fyrir varnargarði, sem endurbyggður var í óþökk þeirra við Markarfljót, hafi

Akreinum fækkar í bili á Miklubraut

Búast við töfum í morgunumferðinni á svæðinu á næstunni þar sem mun fleiri bílar stefna inn í miðborgina en út úr henni á morgnana.

Frakkar á Íslandi vildu Macron

Um 93 prósent þeirra sem kusu utankjörstaðar á Íslandi í frönsku forsetakosningunum í gær kusu sigurvegara gærkvöldsins, miðjumanninn Emmanuel Macron.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ítarleg umfjöllun um forsetakosningarnar í Frakklandi heldur áfram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en sem fyrr verðum við beinni útsendingu frá Frakklandi.

Áslaug telur að sameining FÁ við Tækniskólann geti verið jákvæð

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, telur mikilvægt að vera opin fyrir breytingum á skólakerfinu. Ákvörðun um það að sameina Fjölbrautarskólann við Ármúla við Tækniskólann geti verið jákvæð ef með því sé verið að bæta þjónustu við nemendur.

Halldór Viðar Sanne sætir áframhaldandi gæsluvarðhaldi

Hæstiréttur hefur úrskurðað Halldór Viðar Sanne, dæmdan fjársvikari, í áframhaldandi gæsluvarðhald til 30. maí næstkomandi. Lögregla rannsakar nú umfangsmikil fjársvik Halldórs en fjölmargir aðilar hafa lagt fram kæru á hendur honum.

Sjá næstu 50 fréttir