Fleiri fréttir

Byrjað að hvessa

Stormur er allvíða á Vestfjörðum og farið að bæta í vind í öðrum landshlutum.

Ummæli landlæknis hörmuð

Formenn Læknafélags Íslands og Reykjavíkur segja það ekki rétt að einkastofustarfsemi sérfræðilækna ógni öryggi sjúklinga. Nær væri að segja það nauðsynlegt að sérfræðilæknar geti leitað í vinnu á einkastofum.

Óttast að aðrir taki upp vinnubrögð Primera

Flugfreyjufélag Íslands vonar að önnur flugfélög taki ekki upp sams konar vinnubrögð og Prim­era Air Nordic þegar kemur að kjaramálum starfsmanna. Félagið samþykkti í gær verkfall hjá Primera­ Air frá 15. september næstkomandi.

Innflytjendur allt að fjórðungur nemenda

Hátt hlutfall erlendra nema hefur áhrif á meðaleinkunnir nemenda á landsbyggðinni á samræmdum prófum. Víða er hlutfall erlendra nema 20-25 prósent af heildarfjöldanum. Skólastjóri á Patreksfirði segist fá mikinn stuðning.

Hárrétt viðbrögð komu í veg fyrir stórhættu

Kennsluflugvél Flugskóla Akureyrar nauðlenti á Eyjafjarðarbraut í hádeginu í gær. Mikil mildi þykir að ekki hafi orðið slys á fólki. "Kennslubókardæmi um hvernig eigi að aðhafast í svona aðstæðum,“ segir skólastjóri Flugskóla

Klárar stúdentspróf með hjálp menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar

Ung einstæð móðir, sem sótti um styrk í menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar, er nú að ljúka stúdentsprófi sem hún segir að henni hefði aldrei tekist væri það ekki fyrir sjóðinn. Það sé sjóðnum að þakka að hún sjái fram á bjarta framtíð fyrir sig og son sinn. Hún segir margar konur í sömu stöðu og hún var en umsóknum í sjóðinn hefur fjölgað.

Skrá áhafnir úti og greiða laun undir lögboðnu lágmarki

Vinnumálastofnun, velferðarráðuneytið og Flugmálastjórn Íslands hafa ekki brugðist við ítrekuðum ábendingum ASÍ um að brotið sé á réttindum flugfreyja og flugþjóna hjá Primera Air. Flugfreyjufélag Íslands samþykkti einróma í dag verkfall hjá Primera Air frá 15. septemer næstkomandi.

Fer með sjúklingana til Svíþjóðar vegna skorts á samningi en ríkið borgar

Hópur Íslendinga fór í dag á vegum Klíníkurinnar í liðskiptiaðgerðir á einkasjúkrahúsi í Svíþjóð. Allur kostnaður vegna aðgerðanna verður greiddur af Sjúkratryggingum Íslands en stofnunin var ekki tilbúin að greiða fyrir nákvæmlega sömu aðgerð hér á landi hjá Klíníkinni í Ármúla. Dæmi um hvað kerfið er öfugsnúið, að sögn læknis sem framkvæmdi aðgerðirnar.

Ösku Patreks sturtað í Seljalandsá

Slíkt leyfi hefði aldrei verið gefið út að sögn þess sem annast slíkar leyfisveitingar á Íslandi. Um 40 leyfi til að dreifa ösku ástvina eru gefin úr árlega á Íslandi.

Nám í tölvuleikjagerð fær ekki hljómgrunn

Nýtt nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð fær ekki hljómgrunn hjá menntamálaráðuneytinu. Námið mun því ekki hefjast hjá Keili í haust líkt og stefnt hefur verið að. Forsvarsmenn Keilis munu halda áfram að berjast fyrir náminu.

Byggja þarf upp frá grunni við Jökulsárlón

Vegna deilna undanfarin ár hefur uppbygging við Jökulsárlón setið á hakanum. Ríkið á nú landið allt og ljóst að byggja þarf bílastæði, salerni, gestastofu og göngustíga. Milljarður er nefndur í kostnað – gjaldtaka sögð nauðsyn

Jafnlaunavottun gæti frestast til næsta hausts

Varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar segir frumvarp um jafnlaunavottun ekki geta verið í forgangi. Nefndin hefur einungis fengið tvö erindi. Staðlaráð segir ekki rétt að þvinga fyrirtæki til að nota jafnlaunastaðal.

Fyrirtækjum muni fækka úti á landi

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir fyrirhugaðar hækkanir virðisaukaskatts á ferðaþjónustu geta stórlaskað fyrirtæki í greininni sem muni mest bitna á fyrirtækjum á landsbyggðinni.

Borðaði 81 árs gamla sultu á afmælisdaginn

Sulta sem Ásta Jónsdóttir lagaði árið 1936 þegar sonur hennar, Jón Kristinsson, var hvítvoðungur fannst um helgina. Ilmur sultunnar var góður og hún smakkaðist prýðilega. Í sömu geymslu fannst niðursoðið kjöt frá 1944 sem enginn lagði í að smakka.

Ákvarðanir um að vísa börnum úr landi ekki nægilega vandaðar

Ákvarðanir um að vísa börnum í hælisleit úr landi eru ekki nægilega vandaðar að sögn talsmanns hælisleitenda hjá Rauða kross Íslands. Það þarf að hraða málsmeðferð í málum þar sem börn eru fljót að skjóta rótum og aðlagast nýju samfélagi.

Hífðu slasaða konu upp úr Kerinu

Björgunarsveitarbíll var sendur á vettvang í forgangsakstri en síðar kom í ljós að meiðsl konunnar voru ekki eins alvarleg og leit út fyrir í fyrstu.

Sjá næstu 50 fréttir