Fleiri fréttir

Utanríkisráðherra bjartsýnn á samninga við Breta

Utanríkisráðherra telur að Íslendingar við nám og störf í Bretlandi þurfi ekki að óttast um sinn hag við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og er bjartsýnn á samninga um stöðu þeirra.

Réttindi til hjúkrunar á tveimur árum

Fólk með aðra háskólamenntun getur fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum, samkvæmt nýjum tillögum sem leggja á fyrir heilbrigðisráðherra í næstu viku. Enginn afsláttur verður þó gefin á gæðum námsins, segir deildastjóri.

Kvörtunum hefur snarfækkað

"Samkvæmt öllu þá á verksmiðjan að gera verið í sátt við umhverfi sitt og íbúa í hverfum í Reykjanesbæ ef ofninn verður á fullu álagi"

Ný greiningardeild minnkar álagið á bráðamóttöku

Starfsfólk deildarinnar vinnur eftir nýju verklagi að breskri fyrirmynd. Deildin ber heitið bráðalyflækningadeild og sinnir stærsta hluta þeirra sjúklinga sem leggjast inn á spítalann eða öllum sjúklingum sem meðhöndlaðir eru með lyfjum og tilheyra ekki skurðssviði eða kvensjúkdómalækningum.

Drengur á grunnskólaaldri stórslasaður eftir að dekk losnaði undan reiðhjóli

Sonur Katrínar Rafnsdóttur, sem búsett er í Mosfelllsbæ, varð fyrir því óláni að detta af hjólinu sínu og slasast mikið í andliti. Ástæðuna fyrir slysinu telur Katrín vera að börn í hverfinu séu farin að taka upp á því að losa dekk af hjólum sem gerir það að verkum að slys geti orðið. Hún birti færslu inn á Facebookhópnum Íbúar í Mosfellssbæ - Umræðuvettvangur og biður foreldra að ræða við börn sín.

„Vinnuvikan byrjar heldur kuldalega“

Búast má við slyddu eða jafnvel snjókomu á fjallvegum norðaustantil á landinu í dag og á morgun með tilheyrandi möguleika á hálkumyndun.

Gott að vera orðinn jafningi í fyrsta sinn

Navid Nouri fékk íslenskan ríkisborgararétt í síðustu viku. Þetta er í fyrsta sinn á ævinni sem Nouri fær ríkisborgararétt því að hann er Afgani en fæddist í Íran og hefur því verið landlaus allt sitt líf.

Milljóna ferðakostnaður

Heildarferðakostnaður starfsmanna og kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg frá janúar til mars í ár var um sjö milljónir króna eða yfir tvær milljónir á mánuði.

Gagnrýna samninga við fyrrverandi ráðherra og alþingismenn

Samningar sem íslenska ríkið gerði við fyrrverandi ráðherra og þingmenn um greiðslur fyrir verkefni eru gagnrýndir harðlega í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Í sumum tilfellum fengu einstaklingar greidda tugi milljóna fyrir verkefni sín.

Vegagerðin varar við hálku á fjallvegum

Spáð er slyddu og jafnvel snjókomu á fjallvegum norðaustanlands í nótt og í fyrramálið með tilheyrandi hálku. Færð gæti spillst af þeim sökum.

Lilja: Hryðjuverkin risavaxin breyta í bresku kosningunum

Öfgaíslamistar ættu ekki að hafa dagskrárvald í kosningum, að sögn Lilju Alfreðsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. Hún telur að hryðjuverkin á Bretlandi geti haft áhrif á kosningarnar sem fara fram á fimmtudag.

Tæplega áttræð kona á Selfossi gekk þrastarunga í móðurstað

Sigrún Gunnlaugsdóttir, eða Rúna eins og hún er alltaf kölluð, býr við Suðurengi 1 á Selfossi. Hún fann ungann nýlega en hann hafði dottið úr hreiðri í trénu. Rúna fór strax að hlúa að unganum, fór með hann inn til sín og nú eru þau bestu vinir.

Göturnar tæmdust eftir árásina

Íslendingar sem búa í Lundúnum segja spennuþrungið andrúmsloft í borginni þrátt fyrir að lífið gangi sinn vanagang. Íslendingur sem var úti á lífinu í gær segir bæinn hafa tæmst eftir árásina.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður ítarlega farið yfir hryðjuverkaárásina í Lundúnum í gærkvöldi frá öllum hliðum. Sjö létust og 48 særðust í árásinni, þarf af 21 lífshættulega.

Sjá næstu 50 fréttir