Fleiri fréttir

Væta í kortunum

Útivistar- og útihátíðafólk á öllu landinu má búast við því að það verði skýjað í dag og eilítil hafgola.

Myndi leiða til hækkunar

Samkeppniseftirlitið telur að hugmyndir sláturleyfishafa um að standa saman að útflutningi kindakjöts séu til þess fallnar að raska samkeppni með afar alvarlegum hætti.

Langskynsamlegast að breyta bílaflotanum

Ísland er kjörinn staður til þess að umbreyta bílaflotanum í rafbíla. Stjórnvöld þurfa hins vegar að taka virkan þátt og byggja upp innviði fyrir nýju bílana.

Ólafur kominn í nýtt starf

Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, hefur verið ráðinn ráðgjafi stjórnar Samtaka fiskframleiðenda og útflutningsfyrirtækja (SFÚ).

Vill að verslunarmenn hætti að vinna á frídegi

Formaður VR telur það sorglega þróun hve margir verslunarmenn vinna á frídegi verslunar­manna. Hann vill reyna að finna lausnir til að verslunarfólk fái frí og segist ætla að koma með hugmyndir fyrir næstu kjarasamninga.

Ætlar hálfmaraþon í hjólastól

Ásthildur Jóna Guðmundsdóttir, 22 ára gömul kona, sem glímt hefur við taugahrörnunarsjúkdóminn SMA allt sitt líf, bindur vonir við að nýtt lyf gegn sjúkdómnum komi til með að breyta lífi hennar.

Maðurinn sem lögreglan leitaði að fundinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manni vegna atviks sem átti sér stað í Breiðholtslaug mánudaginn 31. júlí síðastliðinn og er til rannsóknar.

Undirskriftin staðfestir orð Bjarna

Forsætisráðherra var ekki starfandi innanríkisráðherra þegar tillagan um að veita kynferðisbrotamanninum Robert Downey uppreist æru var afgreidd úr ráðuneytinu.

John Snorri komst á tind K3 í nótt

Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson komst á tind fjallsins Broad Peak, sem jafnan gengur undir nafninu K3, klukkan fjögur í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir