Fleiri fréttir

Samkeppniseftirlitið hafnaði beiðni Markaðsráðs kindakjöts

Markaðsráð kindakjöts hefur ekki sýnt fram á að skilyrði fyrir undanþágu frá samkeppnislögum séu uppfyllt vegna umsóknar ráðsins um leyfi til aukins samstarfs sláturleyfishafa við útflutning á kindakjöti. Þetta er mat Samkeppniseftirlitsins.

Kaffitár krefst frekari gagna og kæra enn á ný

Kaffitár hefur aftur kært Isavia til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Fyrirtækið krefst þess að fá afhentar upplýsingar sem Isavia strikaði sérstaklega yfir. Talsmaður Isavia segir að um viðkvæmar viðskiptaupplýsingar sé að ræða.

Dýrara að særa konur en karla hjá hárskerum

Almennt greiða konur hærra verð en karlar fyrir klippingu. "Mjög óréttlátt,“ segir kona sem hefur kannað verðið á þrjátíu afgreiðslustöðum. Dómstóll í Danmörku hefur komist að því að dömu- og herraklipping sé ósambærileg

Kuldakast ekki yfirvofandi á Íslandi

Ekkert bendir til þess að kuldaskeið sé yfirvofandi við Ísland þrátt fyrir að merki séu um að bráðnun íss á norðurskautinu valdi kuldapolli í hafinu fyrir utan landið.

Þau temja tófur sem gæludýr í Arnarfirði

Á afskekktum sveitabæ við Arnarfjörð hafa menn tekið upp á því að ala refi sem gæludýr. Bóndinn segir að eftir nokkrar vikur í tamningu fylgi refurinn þér eins og hundur.

Vill ekki lengur fara einn í sturturnar eftir kynferðisáreiti

Drengur sem segist hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti manns í sturtuklefa Breiðholtslaugar á mánudaginn vill ekki lengur fara einn í klefann. Móðir hans gagnrýnir að börn á sundnámskeiði skuli ekki vera fylgt í gegnum sturturnar.

Æsingsóráðsheilkenni talið ein ástæða andlátsins

Æsingsóráðsheilkenni er talið vera það sem dró Arnar Jónsson Aspar til dauða þegar hópur manna veittist að honum við heimili hans í Mosfellsdal í júní, samkvæmt krufningsskýrslu réttarmeinafræðings.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Banamein Arnars Jónssonar Aspar sem lést þegar hópur manna veittist að honum í Mosfellsdal í júní er á meðal þess sem fjallað verður um í Kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.

Síglæpamaður þarf að sitja áfram í varðhaldi

Maður sem ákærður er fyrir rán, fjársvik og fjölda þjófnaða og innbrota þarf að sitja áfram í gæsluvarðhaldi til 22. ágúst. Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms þess efnis í dag.

Okrað á fólki sem þjáist af glútenóþoli

Glútenlausar vörur eru afar dýrar og segir stjórnarmaður Selíak- og glútenóþolssamtaka Íslands verðlagið skrifast á það að vörurnar séu nú í tísku á meðal neytenda sem ekki þjást af óþolinu. Verðlagningin reynist glútenóþolssjúklingum erfið.

Segja hagsmuni íbúa að engu hafða

Sveitarstjórarnir segja fund sinn með nefndinni, sem haldinn var 1. ágúst síðastliðinn, hafa ollið þeim verulegum vonbrigðum. Þá er þess krafist að skýrsla um hagræn, lýðfræðileg og menningarleg áhrif fiskeldis á byggðir við Ísafjarðardjúp verði einnig höfð til grundvallar við ákvörðun um fiskeldisuppbyggingu í Ísafjarðardjúpi.

Hitaveitan kyndir undir verði sumarhúsa

Lagning hitaveitu og ljósleiðara um Kjósina gengur vel að sögn veitustjórans sem kveður sumarhúsaverð þar hafa tekið kipp. Hins vegar sé skortur á pípurum í augnablikinu til að tengja bústaði og þeir megi gjarnan hringja upp í Kjós.

Bifreið brann við Heiðmerkurveg

Eldsupptök eru enn ókunn. Þá hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af töluverðum fjölda atvika í gærkvöldi og í nótt.

Upptöku vantar af harkalegri handtöku

Tuttugu mínútna bút vantar í upptöku úr öryggismyndavél frá því þegar maður tvífótbrotnaði við handtöku. Ástæðan fyrir því að ekki er til upptaka er ekki kunn en héraðssaksóknari rannsakar málið.

Ókeypis námsgögn í Fjarðabyggð

Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkti á síðasta fundi sínum þann 24. júlí sl. að öllum börnum í grunnskólum Fjarðabyggðar skuli veitt nauðsynleg námsgögn þeim að kostnaðarlausu frá og með haustinu 2017.

Akstur í Esjunni bara brot af vandanum

Ítrekað kemur fyrir að ferðamenn aki bílum utan vega og skemmi náttúruna. Kallað er eftir vitundarátaki til að koma í veg fyrir slíkan akstur sem oft getur orsakað mikil náttúruspjöll.

Segir óþarft að elta veðrið um helgina

Víðs vegar um landið er boðið upp á fjör um helgina. Hægt er að velja milli alls kyns tónleika, fjölskylduskemmtunar og staðbundinna viðburða eins og reiptogs og furðubátakeppni.

Saka sjávarútvegsráðherra um að hygla risunum

Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) segja í tilkynningu að fordæmalaus 30 prósenta hliðrun afla milli fiskveiðiára, til að koma til móts við stórútgerðir, hafi þau áhrif að einungis strandveiðifiskur berst nú á markaði.

Tók slasaðan lunda í varanlegt fóstur

Lundinn Mundi, sem var í vor bjargað við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Sæbrautar, lifir nú góðu lífi í Mosfellsbæ hjá konu sem tók hann í fóstur. Mundi er einstaklega gæfur og á sína einkasundlaug í garðinum.

Skortur á sjómönnum víða um land

Skortur er á sjómönnum víða um land en margir þeirra hafa undanfarna mánuði ráðið sig í vinnu í landi. Lækkun fiskverðs, og þar með launa sjómanna, er helsta ástæða þessa. Framkvæmdastjóri Sjómannasambands Íslands segir launin hafa lækkað um þrjátíu prósent á einu ári.

Erlend ferðakona sótt með þyrlu eftir bílveltu

Bíll valt á Sprengisandsleið rétt ofan við Hrauneyjar um klukkan sex nú síðdegis. Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð til, að því er lögreglan á Suðurlandi segir í færslu á Facebook.

Sjá næstu 50 fréttir