Fleiri fréttir

Akranes fær að sigla á Þjóðhátíð

Samgönguráðuneytið telur Samgöngustofu ekki hafa sýnt fram á að aðstæður til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar séu aðrar en á milli Reykjavíkur og Akraness.

Fleiri bjóða gjaldfrjáls námsgögn

Sveitarstjórnir Ríkiskaup stendur að sameiginlegu örútboði fyrir sveitarfélög sem hyggjast bjóða grunnskólanemendum gjaldfrjáls námsgögn á komandi skólaári.

Laga þarf skemmdir í Esjunni með handafli

Maðurinn sem ók Land Cruiser upp í Esjuna um helgina gæti átt yfir höfði sér hundraða þúsunda króna sekt. Skógræktin mun að auki krefja manninn bóta vegna skemmda. Ekki er hægt að fara með tæki upp í hlíðarnar til að lagfæra.

Niðurstaða Samgöngustofu óboðleg

„Mér finnst niðurstaða Samgöngustofu í þessu máli og rökstuðningurinn með henni vera full af innbyrðis mótsögnum, vera ómálefnaleg og óskiljanleg í samhengi hlutanna,“ segir Páll Magnússon.

Segir offramleiðslu á kindakjöti rót vandans

Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands vill stöðva gegndarlausa offramleiðslu á kindakjöti. Hann segir bændur verða að laga framleiðslu sína að markaðs­aðstæðum.

Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja

Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu.

Málið hneisa sem muni hafa áhrif á framtíðarstefnumótun

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra segir koma til greina að herða reglur um fiskeldi, eftir að í ljós kom að miklu magni af laxaseiði var sleppt út í sjó við Gileyri við Tálknafjörð fyrir fimmtán árum.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hundruð Íslendinga ætla að gera draum ellefu ára flóttastúlku frá Afganistan að veruleika á morgun, með því að slá upp afmælisveislu fyrir hana á Klambratúni, þótt hún verði ekki tólf ára fyrr en í október.

Fá meðferð við afleiðingum kynferðisofbeldis en ekki ofbeldinu sjálfu

Sigrún Sigurðardóttir, doktor í hjúkrunarfræði og lektor við Háskólann á Akureyri, segir bráða vöntun á úrræðum fyrir þolendur inn í heilbrigðiskerfið. Bæta þurfi meðferð við ofbeldinu sjálfu, en einblína ekki aðeins á afleiðingarnar, og koma því svo fyrir að þolendur, sérstaklega karlmenn, segi frá.

Fundust heil á húfi

Franska göngufólkið fannst nú á níunda tímanum í morgun heilu og höldnu í skála á Laugarveginum svokallaða.

Tveggja leitað á Fimmvörðuhálsi

Leit stendur nú yfir að Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Þau eru bæði á þrítugsaldri. Áður var talið að konan hefði verið ein á ferð á svæðinu.

Grundvallarprinsipp almennt meðhöndluð af léttúð

Auðvelt er að heimfæra háttsemi umhverfisráðherra undir brot á siðareglum ráðherra og þingmanna, segir formaður Gagnsæis. Kæmi slíkt mál upp í nágrannalöndum okkar þýddi það líklega afsögn.

Gagnrýnir ummæli Jóns H. B. Snorrasonar

"Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn.

Þúsundir tonna af kindakjöti safnast upp

Kindakjötsbirgðir verða um sjö hundruð til eitt þúsund tonnum meiri í haust heldur en æskilegt væri að mati framkvæmdastjóra Markaðsráðs kindakjöts. Birgðirnar voru 2.600 tonn um mitt árið. Útflutningurinn hefur gengið illa.

Hægt og milt veður í kortunum en lítill hiti

Spákortin fyrir verslunarmannahelgina líta ágætlega út. Hiti verður lítill en það verður líka lítill vindur. Landið allt lítur svipað út samkvæmt langtímaspám, segir veðurfræðingur.

Sjá næstu 50 fréttir