Fleiri fréttir

Mæðgur sem glíma við eltihrelli upplifa úrræðaleysi

Ung kona, sem glímir við eltihrelli, og móðir hennar, segjast upplifa algjört úrræðaleysi í málinu. Þær segja erfitt að fá aðstoð lögreglu og vilja að maðurinn, sem glímir við geðræn vandamál, fái viðeigandi aðstoð.

Íslenskt hagkerfi er tæknilega séð í lægð

Íslenska hagkerfið er tæknilega séð í lægð í fyrsta sinn frá árinu 2012. Þetta má lesa úr gögnum Hagstofu Íslands um landsframleiðslu. Hagfræðiprófessor segir að vissulega hafi dregið talsvert úr vexti hérlendis, en litlar líkur séu þó á stórri niðursveiflu í bráð.

Birgitta aftur þingflokksformaður Pírata

Birgitta Jónsóttir hefur verið kosin þingflokksformaður Pírata. Hún tekur við af Einari Brynjólfssyni sem tók við af Ástu Guðrúnu Helgadóttir í maí síðastliðnum.

Útvarpsgjald hækkar

Útvarpsgjaldið er einn af fjórum skilgreindum tekjustofnum Ríkisútvarpsins.

2,7 milljónir í leigubíla frá ráðuneytum í ágúst

Átta ráðuneyti greiddu hátt í þrjár milljónir króna fyrir leigubílaferðir í ágúst. Utanríkisráðuneytið eyddi nær 1,6 milljónum. Leigubílar eru notaðir í ýmis erindi á stórhöfuðborgarsvæðinu.

Prófsteinn á stjórnarsamstarfið

Fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar verða lögð fram á fimmtudag. Útlit er fyrir átakavetur á Alþingi. Fjármál ríkisins verða allsráðandi út árið en seinnipart vetrar gætu sveitarstjórnarkosningarnar litað þingstörf.

Styttist í skil á fjölmiðlaskýrslu

„Ég vil skila skýrslu til ráðherra í þessum mánuði,“ segir Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem fjallar um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla.

Lengsta brú landsins bíður örlaga sinna

Lengsta brú landsins, Skeiðarárbrú, bíður nú örlaga sinna eftir að hún var leyst af hólmi með nýrri Morsárbrú. "Hún er eins og hefðarfrú, ég held sé best hún standi.“

Sló fjölmörg heimsmet á siglingu um Norður-Íshafið

Andlegur styrkur og hugarró skiptir mestu máli í róðri við erfiðar aðstæður. Þetta segir Íslendingur sem stýrði Polar Row leiðangrinum í Norður-Íshafi í sumar, og sló fjölmörg heimsmet í leiðinni.

Segja barna­bóta­kerfið helst minna á fá­tækra­styrk

Barnabótakerfið á Íslandi er orðið bitlaust og minnir helst á fátækrastyrk. Þetta segir í tilkynningu frá Alþýðusambands Íslands. Í tilkynningunni segir að barnabætur séu að misssa marks sem úrræði til að jafna kjör barnafólks og barnlausra.

Sjá næstu 50 fréttir