Fleiri fréttir

Um fjórðungur skólps óhreinsaður

Árið 2014 bjó um fjórðungur landsmanna ekki við neina skólphreinsun þrátt fyrir að öll þéttbýlissvæði hafi átt að vera komin með fullnægjandi skólphreinsun í lok árs 2005.

Kindur til ama í Fjarðabyggð

Lausagöngufé hefur verið íbúum í þéttbýliskjörnum Fjarðabyggðar til ama í sumar. Kindurnar hafa valdið ónæði auk tjóns á eigum bæjarins og bæjarbúa.

Frystir víða í nótt

Þrátt fyrir bjart og fallegt veður á suðvesturhorninu mega landsmenn, ekki síst á Norðvesturlandi, gera ráð fyrir því að það muni frysta.

Þykir súrt hvernig stjórnvöld beita Dyflinnarreglugerðinni

Forstjóri Barnaverndarstofu segir það pólitíska ákvörðun að senda hælisleitendur beint úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Samfylkingin hyggst leggja fram frumvarp til að veita tveimur fjölskyldum ríkisborgararétt.

Sunnlendingar vilja fá stærra elliheimili

Að mati tveggja sunnlenskra sveitarfélaga er nauðsynlegt er að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi verði hannað miðað við að rúma sextíu einstaklinga í stað fimmtíu.

Næstum þrjátíu brot verið tilkynnt á áratug

Ofbeldismál sem berast fagráði íslensku þjóðkirkjunnar eru ekki bara kynferðisbrotamál. Tíu málum hefur verið lokið með sátt milli aðila. Formaður fagráðsins segir marga þolendur ekki vilja leita lengra með mál sem upp koma.

Mathús Garðabæjar fari burt vegna hávaða

Íbúar á Garðatorgi segja hávaðann frá Mathúsi Garðabæjar slíkan að þeir eigi erfitt með svefn. Hafa þeir farið fram á að fá dómkvaddan matsmann til að meta tjón þeirra.

Átta ára stelpa sendir opið bréf til H&M

Hin átta ára Snæfríður Edda gerði sér lítið fyrir og sendi versluninni H&M opið bréf þar hún setur stórt spurningarmerki við að geimfarabolirnir séu einungis í strákadeildinni en hvergi sjáanlegir í stelpudeildinni.

Upplifði algjört hjálparleysi

Móðir pilts sem féll fyrir eigin hendi kallar eftir heildstæðari úrræðum fyrir þá sem glíma við andleg veikindi. Alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna er í dag.

Leggja fram frumvarp um ríkisborgararétt til handa Mary og Haniye

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, tilkynnti í dag að flokkurinn hyggst leggja fram frumvarp um íslenskan ríkisborgararétt til handa stúlkunum Haniye, Mary og fjölskyldum þeirra. Fjölmenn mótmæli fóru fram á Austurvelli í gær þar sem fólk lýsti yfir óánægju sinni með brottvísanirnar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Viðvörun vegna fellibylsins Irmu nær til þrjátíu og átta milljóna manna. Fellibylurinn gengur nú yfir Flórída með tilheyrandi eyðileggingu. Nánar verður fjallað um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Guðrún er fundin

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir Guðrúnu Marteinsdóttur sem er vistmaður á Grund en hún er nú fundin.

Bragi Árnason er látinn

Bragi Árnason var gjarnan kallaður Vetnisprófessorinn vegna rannsókna sinna á möguleikum vetnis sem orkubera.

Hlýnun gefur og tekur frá jöklum á Tröllaskaga

Jöklar á Tröllaskaga hefðu rýrnað enn meira af völdum hlýnandi veðurs en þeir hafa þegar gert ef ekki hefði komið til aukin vetrarúrkoma. Hún er einnig tilkomin vegna hlýnandi loftslags.

Mikill vatnsleki í Breiðholtslaug

Slökkvililið höfuðborgarsvæðiðsins var kallað út um klukkan tíu í morgun til að glíma við talsverðan vatnsleka í kjallara Breiðholtslaugar.

Fyrsti og eini sveppaveitingastaður landsins

Sveppavefja, sveppasúpa, sveppasmjör, maríneraðir sveppir og sveppaís er meðal þess sem er boðið upp á fyrsta sveppaveitingastað landsins sem hefur verið opnaður á Flúðum.

Agnes hlyti í dag fjórtán ára dóm fyrir morðið á Natan

Refsidómur í hinu fræga morðmáli Natans Ketilssonar yrði mildaður til muna ef réttað væri í málinu með nútímaréttarfari. Agnes Magnúsdóttir hlyti fjórtán ára fangelsisdóm í stað dauðadóms, Friðrik Sigurðsson hlyti sjö ára fangelsisdóm og lengd fangelsisdóms Sigríðar Guðmundsdóttur væri fimm ár.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

ellibylurinn Irma mun skella á Flórídaskaga af fullum þunga seint í nótt. Milljónir manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín.

Sjá næstu 50 fréttir