Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Helga Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði sem lýsir yfir áhyggjum vegna fjölda morða á Íslandi á síðasta ári.

Ekki nóg til að hækka laun

Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á SAk hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum.

Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni

Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Fundu fíkniefni við húsleit

Lögregla á Suðurnesjum fundu það sem talið er vera amfetamín og kannabisefni við húsleit í húsnæði í umdæminu sínu í fyrrinótt.

Þúsundir sérfræðinga eftir sementssprengingu

Sú staðreynd að ekki tókst að fella fjögur síló á lóð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var ein margra sviðsmynda sem uppi voru hjá verktakanum. Verktakinn segir að furðu margir Íslendingar virðist vera orðnir sprengjusérfræðingar.

Segir nauðsynlegt að breyta strúktúrnum í sauðfjárrækt

Sérfræðingur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins var fenginn til að skoða umhverfi sauðfjárræktar á landinu. Segir eðlilegt að búum fækki og erfitt sé að byggja greinina upp að svo stórum hluta á útflutningi.

Hóta sektum og vilja að ryki sé fargað

Umhverfisstofnun ætlar að leggja dagsektir á Kratus á Grundartanga verði úrgangsryk verksmiðjunnar ekki fjarlægt. Fyrirtækið hefur ítrekað fengið frest síðustu fimm ár.

Þolendur fylgist með málunum rafrænt

Gera þarf brotaþolum í ofbeldismálum kleift að fylgjast rafrænt með meðferð málanna. Það getur sparað tíma og takmarkað það álag sem málsmeðferð getur valdið brotaþola. Þá þarf að skýra betur hlutverk réttargæslumanna.

Aukið jarðhitavatn í Múlakvísl

Vart hefur orðið við aukið rennsli og breytingu á lit Múlakvíslar á undaförnum dögum. Rennslið er nú svipað og meðalrennsli að sumri.

Að meðaltali 58 heimilisofbeldismál á mánuði

Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að töluvert hafi verið gert af umbótum og skipulagsbreytingum á kynferðisbrotadeild lögreglunnar.

Árás í verslun 10-11 á borði lögreglu

Lögreglan hefur ekki haft uppi á tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa ráðist að starfsmönnum 10-11 á Laugavegi 116 skömmu eftir miðnætti í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir